Þúsundir hafa séð þáttinn fyrsta sólarhringinn
„Viðbrögðin eru ótrúleg við þættinum með Gísla Erni Gíslasyni á Neðri Hálsi í Kjós og þúsundir hafa séð þáttinn síðan hann var sendur út í gærkveldi,“ sagði Gunnar Bender um veiðiþáttinn sinn sem fór á facebook og margir deildu. „Já viðbrögðin voru