Höfundur: Ritstjórn

FréttirSportveiðiblaðið

Hnausþykkt Sportveiðiblað var að koma út!

„Þetta er glæsilegt blað,“ sagði Þorsteinn Bachmann leikari, þegar Gunnar Bender ritstjóri Sportveiðiblaðsins afhenti honum fyrsta eintakið af blaðinu, nýkomið úr prentvélinni.  Um er að ræða þykkt sumarblað sem inniheldur m.a. viðtöl við Þorstein Bachmann, stórleikara og Önnu Margréti Kristinsdóttur veiðikempu, ferðasögur til Rió Grande

FréttirÞættir

Síðasti veiðiþátturinn í bili – hægt að sjá þáttinn hér

„Já við erum að sýna síðasta þáttinn okkar klukkan átta annað kvöld á veidar.is og facebook í bili. En það skýrist með framhaldið á næstunni, ýmislegt gæti gerst,” sagði Gunnar Bender í samtali við veidar.is.  „Síðasti þátturinn okkar með Gísla Erni á

FréttirLaxveiði

Hvað getum við gert?

Í síðustu viku, 16. og 17. mars fór fram ráðstefnan Salmon Summit sem NASF hélt á Grand Hótel í Reykjavík. Þar var samankomið fólk víðsvegar að úr heiminum með það eitt að markmiði að fjalla um hvernig við getum verndað

Þættir

Veiðiþættir Gunnars Bender í kvöld 3. mars kl 20

„Við  erum að byrja með nýja þáttaröð á Hringbraut föstudaginn 3. mars kl 20, sex þætti og aldrei hægt að segja hvort maður hafi úthald í mikið meira, veiðiþættir eru að hverfa úr íslensku sjónvarpi,“ sagði Gunnar Bender í samtali

Þættir

Veiðiþættirnir aðgengilegir á veidar.is

Í vor og sumar hafa veiðiþættir Gunnars Bender verið sýndir á Hringbraut en þeir verða brátt aðgengilegir hér á sportveiðivef Gunnars Bender veidar.is og YouTube rásinni Veiðar. Samtals eru 6 þættir komnir í sýningu og fleiri koma með haustinu þegar

Þættir

Hafa fengið frábær viðbrögð

„Við ætlum að sýna síðasta veiðiþáttinn á Hringbraut á laugardaginn kemur en þá eru komnir 6 þættir frá því í mars,“ sagði Gunnar Bender sem var við tökur á síðasta veiðiþættinum í þessari vinsælu veiðiþáttaröð. Gunnar var að spjalla við strákana á Þrír á stöng