„Þetta var gaman en fiskurinn veiddist í Grænavatni og var 10,8 pund, minn stærsti urriði til þessa,“ sagði Didi Carlsson sem veiddi fyrir skömmu flottan urriða í Veiðivötnum en vötnin hafa gefið vel yfir 18 þúsund fiska í sumar. „Ég
„Þetta er allt að fara á fleygiferð í Skógá þessa dagana og veiðimenn að fá fína veiði síðustu daga en mest veiðast hængar hjá okkur þetta er bara veisla núna,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson sem kom Skógá á kortið fyrir nokkuð mörgum árum
Það er ýmislegt sem gerist í veiðinni þessa dagana, veiðimenn að fá fína veiði eins og veiðimenn í Þverá og Kjarrá síðasta holl. „Við fengum 48 laxa í Þverá og 35 laxa í Kjarrá hollið, sem er fín veiði,“ sagði Styrmir
„Ég og sonur minn Hilli erum bara bæði mjög bjartsýn á komandi sumar í veiðinni,“ sagði Sigríður Símonardóttir, þegar hún var spurð um komandi sumar. Á næstu vikum munum við velja út nokkra veiðimenn víða um land og fá svar við spurningunni: „hvernig
„Já Þjórsá opnar 1. júní og þetta fer allt að byrja,“ sagði Stefán Sigurðsson og það er í Þjórsá sem laxveiðin byrjar eins og síðustu sumur. Alveg má búast við að laxveiðin fari vel af stað og að nokkrir laxar
Biðin eftir að veiðin byrji styttist með hverjum deginum, sjóbirtingurinn eftir 20 daga og síðan vatnaveiðin, allt er þetta að koma. Snjórinn er reyndar að hreyfa á stórum hluta landsins eins og vesturlandi. Staðan var góð fyrir tveimur mánuðum en