Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest tillögur Umhverfisstofnunar að fyrirkomulagi rjúpnaveiða fyrir árið 2024. Þessu til staðfestingar hefur verið gefin út reglugerðarbreyting 1080/2024 á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Nýtt kerfi veiðistjórnunarTillögurnar voru unnar eftir
Tilboð í veiðirétt í Laxá í Leirársveit 2023 til 2027 voru opnuð í dag en 13 aðilar höfðu óskað eftir útboðsgögnum á sínum tíma. Stjórn Veiðifélags Láxár í Leirársveit opnaði tilboðin og hefur upplýsti um það hverjir buðu í veiðiréttinn,
„Var með Spánverja við veiðar síðustu daga í Tungufljóti. Ekta íslenskt haustveður… rok og rigning,“ sagði Árni Friðleifsson um ferðina í Tungufljót.Mikið vatnsveður í Skaftártungu og fljótið bólgið. „Fiskur greinilega að ganga upp í Tungufljót, samtals lönduðum við 34 fiskum
Í síðustu viku trónir Þjórsá enn á toppnum yfir veidda laxa og er Urriðafoss kominn í 491 lax á meðan Norðurá er með 451 lax. Síðan detta þær inn hver af annarri með ágætar veiði; Kjarrá (339), Ytri-Rangá (133), Miðfjarðará
Eins og veiðimenn sem hafa sótt heim Mývatnssveitina vita, þá hefur meðalstærð fiska þar farið vaxandi. Kristján Jónsson hefur stundað svæðið lengi og oft fengið væna fiska en aldrei ævintýri eins og hann lenti í núna. Hann var við veiðar
Verpur í byggðum í margs konar kjörlendi á láglendi, bæði blautu og þurru, en er hændastur að votlendi; er við strendur, á söndum, í mýrlendi og við vötn og tjarnir girtar ljósastör, stundum í nábýli við kríu. Hreiðrið er dyngja