Einn skemmtilegasti tími ársins er loksins runninn upp. Já, það verður svo sannarlega tilefni til að gleðjast þegar Brúará, Korpa og Leirvogsá opna árbakka sína fyrir veiðimönnum á morgun – fyrsta dag aprílmánaðar. Nóg er af lausum stöngum í Brúará næstu daga á meðan Korpa
„Ég ákvað í samvinnu við Haugur workshop að bjóða uppá námskeið í klassískum fluguhnýtingum núna í janúar,“ sagði Bjarki Már Jóhannsson í samtali og bætti við: „Á námskeiðinu var farið yfir þær helstu aðferðir sem þarf að tileinka sér við
FRÉTTATILKYNNING FRÁ LANDSSAMBANDI VEIÐIFÉLAGALandssamband veiðifélaga fagnar útkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi þótt niðurstaðan sé sláandi en ekki óvænt. Landssambandið hefur lengi bent á fjölmargar brotalamir í umgjörð í kringum eldið og þær miklu hættur sem því eru samfara fyrir villta
Sumarið er tíminn söng Bubbi Morthens og það eru orð að sönnu. Það var fallegt við Elliðavatn í gærkvöldi eins og sést á þessari snilldar mynd sem María Gunnarsdóttir tók við vatnið. Ísinn að hverfa af vatninu og það styttist
Hrossagaukur (einnig kallaður mýrispýta eða mýrisnípa) er algengur meðalstór vaðfugl sem fer gjarnan huldu höfði. Hann er í brúnum og ryðrauðum felulitum, nema kviðurinn er hvítur. Mógular rákir á höfði og eftir endilöngu baki eru einkennandi, auk dökkra koll- og
„Þetta er ekkert í lagi að urriðinn sé illa haldinn í vatninu og ég hef ekki séð murtu í ÞIngvallavatni í fjögur ár,“ sagði veiðimaður sem hefur mikið veitt í vatninu til fjölda ára og veitt þar marga væna fiska.