Bændur, veiðiréttarhafar, allir sem hafa hagsmuni af stangveiði hér á landi og náttúruverndar-sinnar lýsa yfir miklum áhyggjum af niðurstöðum rannsóknar í nýútkominni skýrslu Hafrannsóknastofnunar (skýrsluna í heild má finna hér: https://www.hafogvatn.is/is/midlun/frettir-og-tilkynningar/skyrsla-um-erfdablondun-laxa). Sláandi niðurstöður rannsóknarinnar staðfesta mikla erfðablöndun villtra íslenskra laxastofna við
„Frá því tilraunaveiði hófst í Þjórsá við Urrriðafoss höfum við nokkrir félagar byrjað veiðitímabilið þar, alltaf á sama degi, þann 7. júní,“ segir Hjálmar Árnason og bætir við: „Byrjum kvöldið fyrir á mat á Selfossi en gistum síðan í gamla
Hópur með veiðimanninum Hrafni Haukssyni gerði góðan túr í Minnivallalæk um helgina er óhætt að segja. Fengu þeir 36 fiska og flest allir vænir urriðar og stærstu voru hátt í 70 sentímetra. Það veriðst sem regnboginn sé að tína tölunni
Gráhegri er stór, háfættur og hálslangur vaðfugl. Hann er nokkuð útbreiddur um Evrópu, niður til Afríku og Asíu. Þeir hafa ekki sest að hérna á Íslandi en eru reglulegir vetrargestir. Stundum hafa sést hér á bilinu 50-100 fuglar yfir veturinn.
Vorveiðin í Hvítá í landi Skálholts var leyfð í fyrsta sinn í fyrra frá 1. apríl. Mælst er til þess að menn sleppi alfarið niðurgöngufiski á vorveiðinni en það er ekki skylda að sleppa í Hvítá á aðal veiðitímanum sem hefst 24. júní.
Byrjunin í Þjórsá í dag lofar sannarlega góðu með framhaldið í veiðinni, tveggja ára flottir fiskar, vel haldnir úr sjó. En 17 laxar veiddust á þessum fyrsta degi í ánni og það tók aðeins 7 mínútur að landa þeim fyrsta

