Hítará með nýjan leigutaka
Í gær var undirritaður nýr leigusamningur milli Veiðifélags Hítarár og Grettisstilla ehf um leigu á veiðirétt Hítarár, hliðarána og Hítarvatns en Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu. Hluthafar í félaginu eru þeir Haraldur Eiríksson og Reynir Þrastarson, sem báðir þekkja vek
