Fallegt við Elliðavatn
Sumarið er tíminn söng Bubbi Morthens og það eru orð að sönnu. Það var fallegt við Elliðavatn í gærkvöldi eins og sést á þessari snilldar mynd sem María Gunnarsdóttir tók við vatnið. Ísinn að hverfa af vatninu og það styttist
Sumarið er tíminn söng Bubbi Morthens og það eru orð að sönnu. Það var fallegt við Elliðavatn í gærkvöldi eins og sést á þessari snilldar mynd sem María Gunnarsdóttir tók við vatnið. Ísinn að hverfa af vatninu og það styttist
„Já þetta er allt að koma, biðin styttist með hverjum deginum, það er rétt,“ sagði Björn Hlynur Pétursson sem er einn af þeim sem getur varla beðið eftir að veiðin byrji fyrir alvöru þann 2. apríl. Og veðurfarið er batnandi sem
„Það styttist í að veiðin byrjar í Vífilsstaðavatni og ísinn er að fara af vatninu, þetta fer allt að koma, biðin styttist verulega,“ sagði veiðimaður við Vífilsstaðavatn í dag sem ætlar að renna fyrir fisk í vatninu um leið og vatnið opnar,
Vorveiði hefst í Minnivallalæk 1.apríl og er opnunin laus eins og er. En vegna viðhalds og breytinga verður Veiðihúsið Lækjamót ekki í boði með veiðileyfinu fyrr en um miðjan maí, en nota má þó aðstöðuna í húsinu við veiðar í
Það er gaman þegar maður vinnur bikar og passar hann vel. Hann Brynjar Árni Eiríksson vann þennan flotta bikar þegar dorgveiðikeppninni í Hafnarfirði á síðasta sumri. Bikarinn hefur hann passað vel og sýnt víða eins og hérna við Gljúfurá í
Stofnfundur Fluguveiðifélags Suðurnesja var haldinn síðastliðið mánudagskvöld að viðstöddum fimmtíu stofnfélögum af Suðurnesjum en undirbúningsnefnd hefur verið að störfum síðastliðnar vikur þar sem húskarlinn Guðni Grétarsson hefur leitt þá vinnu. Félagið hefur fengið vinnuheitið Fluguveiðifélag Suðurnesja þar til framtíðarnafn félagsins
Vorveiðin í Hvítá í landi Skálholts var leyfð í fyrsta sinn í fyrra frá 1. apríl. Mælst er til þess að menn sleppi alfarið niðurgöngufiski á vorveiðinni en það er ekki skylda að sleppa í Hvítá á aðal veiðitímanum sem hefst 24. júní.
„Ég gekk meðfram Varmá og það er frekar kuldalegt þarna þessa dagana. Vinur minn var við Kirkjubæjarklaustur og þar er ekkert skárri staða, það má hlýna töluvert mikið svo staðan verði viðunandi“ sagði veiðimaður sem ekki getur beðið lengur frekar
„Ég ætlaði að ná mér í veiðileyfi fyrir skömmu en það sem ég ætlaði að ná mér í var löngu uppselt og varla til dagar sumstaðar. Veiðin hefur samt minnkað síðustu þrjú árin og verð á veiðileyfum hækkað mikið á milli ára“, sagði veiðimaður sem var að kanna stöðuna með sumarið.
Tímarnir breytast og mennirnir með en síðustu 25 ár hefur verið formleg opnun í Norðurá í Borgarfirði fyrsta veiðidag sumarsins. Fyrst var það Stangaveiðifélag Reykjavíkur, þegar stjórn félagsins opnaði ána með tomp og prakt og svo sá Einar Sigfússon um viðburðinn öll árin sem