Flottir fiskar úr Vatnsdalsá
„Við feðgin ákváðum að taka bíltúr í Húnavatnssýsluna og renna fyrir fisk í Hópinu fyrir fáeinum dögum,“ sagði Reynir Örn Þrastarson og bætti við; „þó veðurspáin hafi ekki verið neitt sérlega spennandi. Það var nú ekki mikið líf en við