Fréttir

Flottir fiskar flott veiði

Jógvan Hansen við flotta veiði úr Litlasjó

„Veiðin gekk frábærlega í Veiðivötnum fyrir fáum dögum og við fengum fína veiði, hresst lið þarna við veiðarnar skal ég segja þér,“ sagði Jógvan Hansen, sem var að koma enn eina ferðina úr Veiðivötnum með væna og flotta fiska

„Veðurfarið er meiri háttar og alltaf ævintýri hérna við bakka vatnanna, eitt kvöldið náðum við 8 flottum, vænum fiskum, flott veiði í Litlasjó. Félagskapurinn er góður og maturinn ennþá betri, þessir á myndinni eru mjög góðir matfiskar. Fengum alls konat veður, miðgandi rigning einn daginn en 17 stiga hiti, en veiðin var fín og hérna alltaf jafn skemmtilegt,“ sagði Jógvan enn fremur um veiðiferðina í Veiðivötn.

Screenshot