Tungulækurinn er geggjaður
Nokkrir heiðursfélagar úr Dellunni (veiðiklúbburinn Dellan) kíktu í Tungulækinn í vikunni og þar var fjör á árbakkanum svo sannarlega, Tungulækurinn hefur verið að gefa fína veiði. Við heyrðum aðeins í Bigga Nielsen. „Já ég skrapp beint úr vinnu í Herjólf