Flott veiði og síðasti veiðitúr samarsins
„Þetta var bara meiriháttar og við Dögg Hjaltalín fengum fína veiði í Vola í fyrradag, flotta fiska,“ sagði Anna Lea Friðriksdóttir sem var að koma úr síðasta veiðitúr sumarsins með fína veiði. „Við vorum fáránlega heppnar með veður, sól og nánast
