Mikið af laxi komið í Elliðaárnar – veiðin hefst í fyrramálið
Veiðimenn hafa séð töluvert af laxi í Elliðaánum síðustu daga og sama staðan var í kvöld þegar kíkt var, lax niður alla Breiðuna nýkominn á flóðinu. Hægt var telja alla vega 25 laxa sem sást til og síðan var lax að