Baugstaðaósin byrjaður að gefa – öllum fiski sleppt
Þrátt fyrir að aðeins hafi kólnað eru veiðimenn víða að veiða og fá fiska eins og í Baugstaðósi en þar var byrjað á þremur veiðisvæðum Vola þann 1. maí. Og veiðin byrjaði reyndar víða þann 1.maí eins og í Elliðaánum,