Nýtt veiðihús og stór tímamót á Selfossi
Það var mikið að gerast hjá Stangaveiðifélagi Selfoss um helgina, bæði verið að vígja nýtt veiðihús við Ölfusá og fagna stórafmæli hjá félaginu en það varð 70 ára og margir fiskar verið dregnir á land á þeim tíma. Það er vert að