Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Stofn­fund­ur Flugu­veiðifé­lags Suður­nesja

Stofn­fund­ur Flugu­veiðifé­lags Suður­nesja var hald­inn síðastliðið mánu­dags­kvöld að viðstödd­um fimm­tíu stofn­fé­lög­um af Suður­nesj­um en undirbúningsnefnd hefur verið að störfum síðastliðnar vikur þar sem húskarlinn Guðni Grétarsson hefur leitt þá vinnu. Félagið hefur fengið vinnuheitið Fluguveiðifélag Suðurnesja þar til framtíðarnafn félagsins

Laxveiðiár

Laxá í Aðaldal

ÖLL SVÆÐIN Á SEX VÖKTUMBreytt fyrirkomulag veiða í Laxá í Aðaldal Vorið 2020 sagði Laxárfélagið upp samningum sínum um veiðar í Laxá í Aðaldal eftir að hafa verið með stóran hluta hennar á leigu í rétt tæp 80 ár. Þá