Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Sextán laxar komu á land hjá Dollý

„Skemmtifélagið Dollý fór í sína aðra veiðiferð í Langá í síðustu viku.  Veiðin var ágæt enda allar aðstæður með ágætum, veðrið temmilega veiðilegt og gleðin í fyrirrúmi,“ sagði Þórdís Lóa Þórhallsdóttir í samtali og bætti við; „skemmtifélagið Dollý samanstendur af fjölmörgum

Fréttir

Þetta er minn langstærsti lax

„Ég veiddi laxinn í Klapparhyl í Húseyjarkvísl og var með hann á í klukkutíma, þetta var skemmtileg viðureign,“ sagði Ásrún Ósk Bragadóttir, sem veiddi sinn stærsta lax til þessa með eiginmanni sínum Ástþóri Reyni Guðmundssyni, sem áður hafi farið ferð yfir hylinn og

RjúpanSkotveiði

Rjúpnatalningar 2022

Á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðvesturlandi er stofninn nærri hámarki að stærð, uppsveifla er hafin á Norðausturlandi og Suðurlandi en á Austurlandi er rjúpum líklega að fækka. Reglubundnar 10–12 ára langar sveiflur í stofnstærð hafa einkennt íslenska rjúpnastofninn. Þessar sveiflur hafa