Höfundur: Gunnar Bender

Skotveiði

Undirskriftalistar afhentir

Borgarstjóra var afhentur undirskriftarlisti þar sem skorað er á borgaryfirvöld að opna skotsvæðin á Álfsnesi nú þegar. 2703 skráðu sig á listann með rafrænum skilríkjum. Dagný Huld Hinriksdóttir stóð fyrir söfnuninni ásamt eiginmanni sínum, Guðna Þorra Helgasyni.  Við listanum tóku

Fréttir

Þetta var frábær veiðitúr

„Já þetta var frábær túr að baki í Tungufljót fyrir nokkrum dögum og við fengum flotta fiska,“ sagði Daníel Gíslason um veiðitúrinn í fljótið. En sjóbirtingsveiðin hefur gengið víða vel og veiðmenn komist í góða veiði. Veðurfarið hefur verið fínt síðustu daga og vikur sem hefur ekki