Magnús Ingi Baldursson veiddi maríulaxinn sinn í Laugardalsá á dögunum. Hann fékk flugustöng í fermingargjöf í sumar sem hann veiddi fiskinn á. Hann tók svartan frances í Grímhólshyl. Hollið fékk 9 laxa og var fiskur um alla á og allir
Það styttist í vorveiðina 1. apríl og veiðimenn bíða spenntir að tímabilið hefjist. Vorveiði á urriðasvæði Ytri-Rangár, urriðasvæðið, er frábær kostur fyrir þá sem leitast eftir stórum staðbundnum urriðum. Fá veiðisvæði á Íslandi bjóða upp á eins stóra meðalstærð á urriða
„Við vorum að koma úr Vatnamótunum fyrir austan og það var þrælgóð veiði, við vorum með á bilinu 25 til 30 fiska á fjórar stangir í tvo daga,“ sagði Heiðar Logi Elíasson, sem víða hefur veitt í sumar. „Þetta var
„Þetta styttist allt en við opnun Þjórsá 1. júní nk, aðeins seinna en í fyrra og við erum orðin spennt að veiða þarna,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir er við spurðum um opnun Þjórsár, sem verður spennandi að sjá hvernig byrjunin er
Haukadalsvatn er 3,28 km², 41 m djúpt og í 37 m hæð yfir sjó. Veiðileyfin gilda á 1 km kafla á veiðisvæði Stóra-Vatnshorns. Það er mikið af bleikju í vatninu og stundum veiðist þar lax, þar sem Haukadalsá rennur í
Veiðin er víða að komast á flug þessa dagana þrátt fyrir frekar kalt veður, en sem betur fer er spáð að það hlýni verulega næstu daga með smá vætutíð. Veiðin hófst á silungasvæðinu í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu í vikunni og

