„Ég og félagi minn kíktum í dagsferð í Affallið,“ sagði Ásgeir Ólafsson og bætti við: „Áttum reyndar tveggja daga holl en þar sem veiðin hefur verið mjög döpur þarna í sumar og lítið af fiski í ánni þá ákváðum við
„Það var hæg breytileg átt og stillt veður með smá súld inn á milli,” sagði Daniel G Haraldsson þegar hann fór að veiða á Úlfljótsvatni með vini sínum. „Dagurinn byrjaði með smá dramatík í veiðinni þar sem ég var fisklaus í júlí
„Fyrsta daginn á rjúpu síðustu viku þá fórum við feðgar á gæsaveiði og það gekk rólega,” sagði Gunnar Ólafur Kristleifsson í samtali og bætti við; „en á laugardaginn og sunnudaginn fórum við á rjúpu. Fengum níu á laugardeginum og sex
Þátt fyrir frekar leiðinlegt veðurfar og eiginlega skítatíð hefur heldur betur ræst úr málum. Á föstudaginn kemur þann 1. apríl byrjar vorveiðin í sjóbirtingi og eru menn orðnir nokkuð spenntir að renna fyrir fisk víða um landið. „Við erum að opna Varmá og það
„Ég bauð dóttursyni mínum Björgvini Orra Maginnis að vera með mér eina vakt í Laxá á Ásum,“ sagði Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson í samtali um maríulaxinn. „Við byrjuðum vaktina á að fara í Ausuhvamm, engin hreyfing, færðum okkur svo ofar í
Það var margt um manninn við opnun Elliðaánna í morgun en einn lax var kominn á land þegar síðast var vitað. Mikið hefur gengið af fiski síðustu daga í árnar og byrjun veiðitímans gæti orðið góð. „Mér lýst vel á

