Veiðin hófst með pomp og pragt við Þjórsá í morgun og það tók Stefán Sigurðsson ekki nema 7 mínútur að setja í fyrsta lax sumarsins, en það tók reyndar aðeins 7 sekúndur fyrir ári síðan að veiða fyrsta laxinn í
„Við fórum þrír vinir saman í Leirá í fyrradag og urðum alls ekki fyrir vonbrigðum,“ sagði Árni Kristinn Skúlason sem hefur veitt á nokkrum stöðum síðan vorveiðin hófst fyrir alvöru. Fyrsta veiðidaginn fór hann í Ytri Rangá og fékk flottan fisk.
Berglind Ólafsdóttir landaði risafiski í Svartá í Húnavatnssýslu 21. júli sl. en lítið hefur frést af afrekinu fyrir en núna. Fiskurinn var 111 cm og sagðist Berglind hafa verið 90 mínútur með fiskinn á, í samtali við Sporðaköst. Hún var vel þreytt
„Við fórum saman fjórar vinkonur heldur óvænt í Laxá í Leirársveit, fyrir fáum dögum,“ segir Anna Lea Friðriksdóttir í samtali. „Við vorum allar að koma þarna í fyrsta skipti og stukkum á tilboð sem var auglýst vegna þess að hollið var
Á fyrri árum — þá meina ég á þeim tíma er vatnið við þjóðgarð Íslendinga var aðgengilegt fyrir veiðimanninn án þess að þurfa að selja sál sína fyrir það eitt að renna fyrir fisk — var Þingvallavatn eins og að
„Jæja, við félagar fengum að opna silungasvæðin í Laxá í Aðaldal 1. – 3. apríl Presthvamm og Syðra Fjall“, sagði Cyrus Alexander Harper í samtali við Veiðar og bætti við „ekki vorum ekki með neinar væntingar fyrir ferðina þar sem vatnshitinn