Hann Ýmir Andri Sigurðsson er ungur og stórefnilegur veiðimaður sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna þegar kemur að veiði. Hann reynir að veiða eins oft og hann kemst þó hann sé ekki nema 8 ára og fyrir löngu búinn að veiða
Veiðimenn eru að setja í góða fiska fyrir austan síðustu daga og væna eins og í Tungufljóti og Tungulæk. Við heyrðum í veiðimanni sem var þar á veiðum, „þetta var fínn túr,“ sagði Ívan Guðmundsson, sem var í Tungufljóti fyrir fáum
Opnun Elliðaánna 2023 verður í fyrramálið, þriðjudaginn 20. júní kl. 7:00 við veiðihúsið. Þetta er í 84. skipti sem árnar eru opnaðar og er heiðurinn af opnuninni í höndum Reykvíkings ársins 2023. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson, mun í framhaldi renna
Tilboð í veiðirétt í Laxá í Leirársveit 2023 til 2027 voru opnuð í dag en 13 aðilar höfðu óskað eftir útboðsgögnum á sínum tíma. Stjórn Veiðifélags Láxár í Leirársveit opnaði tilboðin og hefur upplýsti um það hverjir buðu í veiðiréttinn,
„Við fórum upp í Borgarfjörð um daginn og vestur á Mýrar, fengum nokkra fiska og ísinn er hnausþykkur þessa dagana. Maður þarf að hafa helling fyrir því að bora sig í gegnum ísinn núna, þetta var ansi góð útivera en
„Myndirnar eru frá Staðará í Steingrímsfirði en þar þurfti að draga ána um síðustu helgi vegna eldislaxa,“ sagði Jón Víðir Hauksson veiðimaður og bætti; „veiðiá sem landeigendur nýta að mestu sjálfir og nostra við að rækta og hlúa að villta laxastofninum, sem þar lifir.

