Veiðin er að batna í Laxá á Ásum á milli ára og núna eru komnir yfir 700 laxar á land þetta sumarið. Í gærkvöldi veiddist annar stærsti laxinn í ánni og það var veiðikonan Erla Þorsteinsdóttir sem fékk 103 sm boltalax
„Við fengum átta laxa fyrsta einn og hálfa daginn og þá kólnaði niður í 4-5 gráður og takan datt úr fiskinum þegar kólnaði,“ sagði Hilmar Hansson sem var með syninum Björgvini við veiðar í Svalbarðsá. „Við settum í fleiri fiska
Um síðustu helgi var útskrift þar sem fjórði árgangur veiðileiðsögumanna var útskrifaður frá Ferðamálaskóla Íslands. Hópurinn fékk frábært veður og var í góðu yfirlæti á Árora lodginu við Eystri Rangá. Að sögn Reynis var helgin nýtt í kastæfingar og kennslu
Fimmtudaginn 19. júní verður hin árlega dorgveiðikeppni á Flensborgarbryggju fyrir hafnfirsk börn á aldrinum sex til tólf ára. Keppnin byrjar um kl. 13:30 og veiða krakkarnir til kl. 14:30. Verðlaun eru svo veitt í kjölfarið.Keppt verður í þremur flokkum –
Laxá í Kjós og Bugða eru meðal þekktustu laxveiðiáa landsins. Báðar koma þær úr stöðuvötnum, Laxáin hefur göngu sína í Stíflidalsvatni og rennur um 26 kílómetra leið til sjávar en Bugða, sem er öllu jafna mun vatnsminni, rennur úr Meðalfellsvatni,
„Það var fyrir fáum dögum sem við félagarnir Stefán Freyr og ég vorum við veiðar á Skagaheiðinni, nánar tiltekið við Ölvesvatn og næsta nágrenni,” sagði Hörður Heiðar Guðbjörnsson um flottan veiðitúr og bætti við; „Við höfðum aldrei komið svona snemma að vori