Skotvís boðar til ráðstefnu þann 28. apríl nk. í tilefni af 25 ára afmælis Veiðikortakerfisins. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra mætir og opnar dagskrána, formaður Skotvís Áki Ármann Jónsson flytur erindi og fyrirlestrar verða um uppruna og tilgang kerfisins og einnig
Kristrún Sigurðardóttir, „Big Fish Kris” náði 106 cm hæng í Sjávarholu á 1/2” Valbein núna í morgun. Baráttan var hörð en snörp enda nýrunninn fiskur af þessari stærð gríðarlega öflugur og langstærsti lax sumarsins. Veiðin er öll að koma til
„Það er mikið vatn ennþá í ánum en það er að minnka og allt að komast í samt lag,“ sagði Aðalsteinn Pétursson við Þverá í Borgarfirði eftir miklar rigningar. Opnun ána fór fyrir ofan garð og neðan vegna vatnsmagns en
„Já það styttist í að veiðisumarið hefjist fyrir alvöru og ég hlakka mikið til að það byrja veiðina núna. Ég er búinn að vera duglegur að hnýta flugur í allan vetur til að nota við veiðina í sumar“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson frá Hveragerði, sem þykir fátt
Gráhegri ( Ardea cinerea) er stórvaðfugl af hegraætt. Hann er háfættur og hálslangur og ljós á kvið en með gráa vængi. Svartar flikrur eru á kvið og höfði. Vængirnir eru breiðir og langir. Vænghafið er 155-175 cm. en standandi eru þeir 84-102 cm. á hæð,
Austur-Grænlands-stofn helsingja, sem íslenski stofninn tilheyrir, hefur rýrnað mjög á allra síðustu árum. Bæði varð stofninn fyrir verulegum afföllum vegna bráðrar fuglaflensu en einnig hefur viðkomubrestur verið viðvarandi síðustu tvö sumur. Stofninn var metinn um 57.000 fuglar í mars 2024

