„Veiðin gekk vel hjá hollinu í Straumana og lönduðum við 15 löxum,“ sagði Viktoría Sigurðardóttir sem var að koma úr skemmtilegri og fjörugri fjölskylduferð í Straumana í Borgarfirði. „Hver vakt skilaði vel af sér og var mikið líf í ánni.
„Já við erum alltaf að reyna að veiða hérna fyrir norðan, við fengum 4 fiska í Laxárvatni,“ sagði Bergþór Pálsson þegar við heyrðum í honum, nýkomnum úr rólegum veiðitúr með hressum ungum veiðimönnum. En veiðistaðir eru í næsta nágrenni við Begga.
„Ég elska Elliðaárnar og Elliðaárdalinn af hug og hjarta,“ sagði Ólafur F. Magnússon í samtali og bætti við, „enda lagði ég drjúgan skerf til verndar lífríkis Elliðaánna, þegar ég stöðvaði áform um risahesthúsabyggð fyrir neðan skeiðvöllinn í Víðdal árið 2009. Alla mína
„Það gekk ágætlega veiðin í Elliðaánum en veðurfarið var ekki gott þegar við vorum, en við fengum fjóra flotta fiska,“ sagði Sindri Jónsson, en vorveiðin hefur gengið ágætlega í Elliðaánum síðan hún byrjaði og veiðimenn verið að fá fína fiska og vel haldna.
Bókin Kjarrá og Síðustu Hestasveinarnir á Víghól fjallar um veru og störf þeirra í Fjallveiðinni í Kjarrá, um hesta, laxveiði, veiðimenn og náttúruna í heiðalöndum árinnar. Bókin er óður til árinnar, ástríðufullra laxveiðimanna úr öllum áttum, hestana sem gegndu sínu
Verpur í margs konar kjörlendi, þó aðallega í og við votlendi á láglendi, oft nærri mannabústöðum. Hreiðrið er venjulega vel falið í gróðri, milli steina eða þúfna, í drasli o.s.frv., gert úr grasi og fóðrað með dúni. Stokkendur fella flugfjaðrir

