Höfundur: Gunnar Bender

Við Glanna í Norðurá, sem er nokkru ofar en veiðiþjófarnir voru að þessu sinni teknir.
Fréttir

Veiðiþjófar gómaðir við Norðurá

Snemma í gærkvöldi varð leiðsögumaður við Norðurá í Borgarfirði var við menn að ólöglegum veiðum við Kálfhyl. Magnús Fjeldsted veiðivörður fór á staðinn og kallaði í framhaldinu lögreglu á svæðið, sem tók skýrslu af mönnunum. Eiga þeir yfir höfði sér

Vignir Arnarsson með laxinn sem veiddist í ferðinni
Fréttir

Fékk einn 65 sm lax

„Veiðiferðin byrjaði ekki vel, við vorum mest í 22 metrum á sekúndu fyrsta einn og hálfan daginn en fínu veðri eftir það,“ sagði Vignir Arnarson sem var að koma úr Vatnsdalsá í Vatnsfirði, var þar í æði misjöfnu veðri. „Ég

Bjarni Ákason við Austurá í Miðfirði. Mynd GB
Fréttir

Veiðin gengur rólega núna

„Við erum búnir að fá nokkra laxa félagarnir en hollið hefur veitt um 30 laxa. Það er  minna en í fyrra hérna hjá okkur, það er líka minni fiskur greinilega en síðustu ár,“ sagði Bjarni Ákason við Austurá í Miðfirði

Egill Orri með maríulaxinn sinn úr Gljúfurá í Borgarfirði. Áin hefur gefið 233 laxa.
Fréttir

Enn einn lax í Gljúfurá

„Við fjölskyldan förum árlega í Gljúfurá í Borgarfirði og höfum gert í nokkur ár. Alltaf jafn æðislegt. Margir fjölskyldumeðlimir hafa fengið sinn maríulax hér,“ segir Egill Orri Guðmundsson 11 ára en hér er hann með fallega hrygnu úr staðnum Fjallgirðing.

Darri og Patrekur Ingvarssynir við Hraunsá fyrr í sumar með fyrsta flugufisk Darra en þeir eru miklir áhugamenn um veiði
Fréttir

Veiðin er bara svo skemmtileg

„Já ég er búinn að veiða mikið í sumar og fá marga fiska, bæði laxa og silunga,“ sagði Patrekur Ingvarsson sem er ungur veiðimaður með mikla veiðidellu á Selfossi  og notar hverja stund sem gefur til að veiða eða afgreiða