Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Flottir fiskar á urriðasvæðinu

Veiðin á urriðasvæðinu í Þingeyjarssýslu hefur verið góð það sem af er veiðitímanum og veiðimenn verið að fá fína veiði. þeir hafa að veiðast vel vænir og stórir og einn svoleiðis kom þar á land í gærkveldi. „Ég er mjög

Fréttir

Fengsælir frændur á veiðum

Þetta er tíminn sem fleiri og fleiri ungir veiðimenn fara til veiða á bryggjum landsins, í ár og læki. Og þegar þeim býðst einn fengsælasti leiðsögumaður landsins getur fátt klikkað.  Já þeir frændur Ragnar Smári og Böðvar fóru að veiða með

Fréttir

Fjöldasamkoma á Seleyrinni í gær

„Það var fín veiði um daginn og ég fékk ellefu sjóbirtinga einn daginn, tveggja til þriggja punda, flotta fiska,“ sagði veiðimaður sem renndi á Seleyri við Borgarfjörð í gærkvöldi og bætti við um leið og hann kastaði tóbíspún sínum úti

Fréttir

Hellings líf við Hreðavatn

„Já ég fékk fisk áðan,“ sagði Kiljan Kormákur um leið og hann náði í urriðann, sem hann skömmu áður veiddi við Hreðavatn í Borgarfirði. Töluvert líf var við vatnið og nokkrir að veiða og allir að fá fiska. Nokkru neðar

Fréttir

Fengu yfir tvö hundruð fiska í gær

„Það hefur verið ævintýraleg veiði í dag og það veiddust hátt í 200 fiskar í dag, þetta gengur mjög vel,“ sagði Þorsteinn Bachmann leikari, sem hefur verið við á urriðasvæðinu í Laxá í Mývatnssveit ásamt fleiri vöskum veiðimönnum. Urriðaveiðin hefur verið

FréttirOpnun

Fyrsti lax sumarsins úr Þjórsá

Laxveiðitíma­bilið hófst í morgun klukkan átta og fyrsti laxinn kom fljótlega á land að þessu sinni í Þjórsá, nánar tiltekið við Urriðafoss. Hinn snalli veiðimaður Stefán Sigurðsson var þar á ferð ásamt fjölskyldu og vinum og landaði hann 70 cm