Hafa veitt 40 laxa í Laxá í Aðaldal í ár
Fáar laxveiðiár bjóða upp á eins mikla náttúrufegurð og Laxá í Aðaldal, þar má finna væna laxa á hverju sumri i hyljum árinnar og veiðitíminn er úti þetta sumarið. Lokahollið var að hætta veiðum í Laxá í Aðaldal og drottningin var aðeins að hressast