Engin dorgveiði fyrr en á næsta ári
Blíðan heldur áfram en aðeins á að kólna á næstu dögum þó ekkert til að tala um og Hreðavatn í Borgarfirði var autt á stórum hluta um helgina. Ísinn er þunnur sem myndast hefur á vatninu og bara sýnishorn af
Blíðan heldur áfram en aðeins á að kólna á næstu dögum þó ekkert til að tala um og Hreðavatn í Borgarfirði var autt á stórum hluta um helgina. Ísinn er þunnur sem myndast hefur á vatninu og bara sýnishorn af
Jólablað Sportveiðiblaðsins er farið í prentun. Í þessu tölublaði er farið um víðan völl eins og vanalega. Í þessu tölublaði er viðtal við stjörnubakarann Jóa Fel, við eigum forsíðuviðtal við Brynjar Þór Hreggviðsson en hann veiðir mikið bæði með byssu
„Ég fæ að veiða hjá vinafólki fyrir austan og það styttir biðina eftir næsta veiðitíma,“ sagði veiðimaður og bætti við: „Veðurfarið er einstakt dag eftir dag og þess vegna frábært að kasta flugu í sjö gráðu hita og fá fisk til
Veðurblíðan þessa dagana er ótrúleg og snjóalög til fjalla hafa sjaldan verið minna á þessum árstíma. Víða er bara föl og sumarstaðar töluvert minna en föl, sem er auðvitað ekki neitt. Hitastigið á Holtavörðuheiðinni í dag var þrjár gráður og
Veiðimenn geta huggað sig við að þótt ekki sé hægt að renna fyrir fiski þá er hægt að stytta biðina með því að hlusta á veiðitengd hlaðvörp. Nú hefur hlaðvarpið Þrír á stöng hafið göngu sína á ný en það
„Ég fór á rjúpu í fjóra daga og veiðin var með þokkalegu móti,“ sagði Páll Halldórsson á Skagaströnd, þegar við heyrðum í honum og bætti við; „en það kostar mikla yfirferð ef maður ætlar að veiða vel, það eru alla
Útgáfu bókarinnar Ástin á Laxá – Hermóður í Árnesi og átökin miklu verður fagnað í vikunni hjá Sölku. Hér segi ég söguna af því þegar við Þingeyingar tókum til okkar ráða til verndar náttúrunni og sprengdum stíflu í Laxá með dýnamíti í
Þeim fækkar verulega dögunum sem má ganga á fjöll til að sækja sér jólarjúpur og sama veðurspáin virðist vera í kortunum áfram, ekkert lát á blíðunni og allir löngu hættir að skilja þessi hlýindi dag eftir dag.„Yfirleitt hefur verið góður
Veiðimenn fóru víða til rjúpna um allt land og margir fengu vel í jólamatinn. Við heyrum í veiðimanni fyrir ofan Seyðisfjörð sem var á rjúpu í blíðunni. Austur í Breiðdal voru menn líka á rjúpu og fengu fugla. ,,Það gekk bara
Það má sannarlega segja að tilhugalífið sé byrjað víða í laxveiðiám þessa dagana, það er eiginlega allt á fullu víða og ekkert gefið eftir. Það er sama hvaða laxveiðiá er skoðuð, alls staðar er sama fjörið. Silungurinn er byrjaður að