Veiðiþættirnir sem Gunnar Bender hefur sett saman eru sýndir á Hringbraut næstu 4 vikurnar. Þættina á sjónavarpsstöðinni má nálgast hér en síðar verða þeir aðgengilegir hér á Veiðar.is. Fylgist með þessum skemmtilegu þáttum Gunnars þar sem víða er komið við í veiði landsmanna um land allt.
Eldra efni
Eldislaxar leita upp í fleiri ár – yfir tvö hundruð hafa veiðst
Á hverjum degi veiðst eldislaxar víða um land og líklega hafa veiðst yfir tvö hundruð frá Borgarfirði og norður í Skagafjörð, en einnig annars staðar. Við heyrðum í veiðimanni sem var í Tjarnará á Vatnsnesi við veiðar og var ekki ánægður
Komdu að veiða – ný veiðibók
Nú fyrir jólin á veiðifólk von á góðu því að Sigurður Héðinn, eða Siggi Haugur eins og margir þekkja hann, er búinn að skrifa – og mála – nýja veiðibók. Bókin heitir einfaldlega því skemmtilega nafni Komdu að veiða, enda
Fyrstu tölur úr Kelduhverfi
Fyrstu tölur úr Norðurlandskjördæmi eystra (Kelduhverfi). Eftir að hafa skoðað þær 72 rjúpur sem ég hef komið höndum yfir hingað til þá er niðurstaðan þessi: 51 stk. karri og 21 stk. hæna, eða u.þ.b. 72% karrar. Fullorðnir fuglar 32 stk.
Geggjaður birtingur úr Eyjafjarðará
Veiðimaðurinn Dale Parsons setti í og landaði þessum geggjaða sjóbirtingi á svæði II á dögunum. Birtingurinn var 81 cm að lengd og 43 cm í ummál. Flugan sem hann gein við var Héraeyra. Leiðsögumaður í þessari vel heppnuðu veiðiferð var
Skrímsli úr Syðri Hólma
Veiðimenn eru að setja í góða fiska fyrir austan síðustu daga og væna eins og í Tungufljóti og Tungulæk. Við heyrðum í veiðimanni sem var þar á veiðum, „þetta var fínn túr,“ sagði Ívan Guðmundsson, sem var í Tungufljóti fyrir fáum
Nýr vefur á strengir.is
Frá Þresti Elliðasyni: Nú er kominn nýr og glæsilegur vefur á strengir.is með öllum helstu upplýsingum um þau ársvæði sem við höfum upp á að bjóða. Hægt er meðal annars að sækja þar um veiðileyfi á hnappnum „Veiðileyfi“ og verður reynt að