Hreindýrastofninn á Íslandi telur um 7 – 8000 dýr samkvæmt nýlegri talningu. Hér á landi er auðvelt að fylgjast með stofninum þar sem lítið er um tré og skóga svo auðvelt er að telja dýrin af myndum sem teknar eru úr lofti. Í ár er úthlutað um 1000 dýrum til veiða og eins og fyrri ár er dregið úr potti þeirra 3000 umsókna veiðimanna sem berast veiðistofnun. Það er því sannkölluð lottó stemming yfir því hverjir fá að veiða hreindýr og hverjir ekki.
Eldra efni
Rjúpnaveiðinni lokið í ár
Á sama tíma og Hreðavatn lagði aðeins voru síðustu rjúpnaveiðimennirnir að ná sér í jólamatinn. „Við vorum fyrir norðan og fengum 8 rjúpur, sem er bara fínt,“ sagði Ellert Aðalsteinsson rjúpnaskytta og fyrir austan voru veiðimenn einnig að keppast við að fá
Styttist í rjúpnaveiðina – hefst 1. nóvember
„Auðvitað er maður orðinn spenntur að byrja veiðina en veðurfarið er ótrúlegt þessa dagana og stór hluti landsins snjólaus í byrjun. Mér sýnist þetta veður verði áfram næstu daga,“ sagði skotveiðimaður sem var kaupa skotfærin og stefnir norður í land á
Rjúpnaveiðitímabili lokið – gæðastund á veiðum
„Við áttum algjöra gæðastund saman við feðgar ásamt fjórfætlingi síðustu helgina sem stunda mátti rjúpnaveiðar,“ sagði Árni Friðleifsson þegar rjúpnaveiðitímabilinu var að ljúka á þriðjudaginn. „Það eru algjör forréttindi að geta farið úr amstri hversdagsins og gengið í náttúru Íslands
Margir að skjóta á Kaldadal
„Þetta var mín fyrsta rjúpnaferð á þessu tímabili, ákvað að fara í Kaldadalinn sem skartaði sínu fegursta í sólskini, logni og mínus þrem gráðum og smá snjó í lautum og klettum,“ sagði Guðrún Hjaltalín í samtal við veidar.is og bætti við:
Allt annað veður til rjúpnaveiða í gær
Það voru margir sem fóru ekki til rjúpna á föstudaginn vegna veðurs en biðu það af sér þangað til í gær og veðrið skánað mikið síðan þá. Margir fóru til rjúpna strax í morgunsárið og einn af þeim var Karl
Veiðitímabil rjúpur 2024
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest tillögur Umhverfisstofnunar að fyrirkomulagi rjúpnaveiða fyrir árið 2024. Þessu til staðfestingar hefur verið gefin út reglugerðarbreyting 1080/2024 á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Nýtt kerfi veiðistjórnunarTillögurnar voru unnar eftir