Gæsin
Mynd: María Gunnarsdóttir
Fuglavefurinn.is
Í júní næstkomandi verða frábær tveggja daga tvíhendunámskeið í Blöndu. Farið verður yfir tvíhendu köst og veiði í smáatriðum jafnt innan sem utandyra. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem vilja annaðhvort læra að kasta eða bæta tvíhenduköstin sín með
Veiðin byrjaði í morgunsárið í Langá á Mýrum og núna þegar við heyrðum í veiðimönnum við ána fyrir nokkrum mínútum voru tveir laxar komnir á land. En það er veitt víða við ána og þeir frændurnir frá Færeyjum Jógvan og Fróði
„Lofthiti var rétt um frostmark, vatnshiti 0,9 gráður og áin í rétt um 95 rúmmetrum á sekúndu,“ sagði Ólafur Foss í samtali en hann var að koma úr Soginu við annan mann.„Eins og Torfastaðir eru í apríl, þarf að hafa
„Þegar við opnun sáust nokkrir laxar í Kjalarlandfossum en þeir voru tregir til töku,“ sagði Skúli Húnn Hilmarsson, þegar við spurðum um Hallá.Hollið setti í tvo fiska sem náðu að slíta sig lausa eftir smá baráttu enda var mikið vatn í ánni
Lax númer 3000 er kominn á land. Sverrir Rúnarsson, leiðsögumaður, landaði þessum fallega laxi í Stallsmýrafljóti í morgun kl 11. Við erum í skýunum með veiðina og nóg eftir af veiðitímanum hjá okkur. Við eigum laust um helgina ef einhverjir vilja
Hinn söngfagri fugl, skógarþröstur, er einkennisfugl íslenskra birkiskóga og jafnframt algengur í görðum í þéttbýli. Hann er meðalstór spörfugl, dökkmóbrúnn að ofan, hvítur eða ljósgulur að neðan. Bringa hans er alsett þéttum, dökkum langrákum, kviðurinn er minna rákóttur. Ljós, breið brúnarák

