Skotfélag Reykjavíkur verður 155 ára þann 2. júní

Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.

Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
Sjóbirtingsveiðin hefur verið allt í lagi síðustu daga og veiðimenn að fá fína fiska, vel haldna eftir veturinn. Tungulækur, Tungufljót, Geirlandsá og Vatnamótin hafa verið að gefa flotta veiði. Það hefur aðeins hlýnað og það hefur sitt að segja með aflamagnið.
„Þetta er bara frábær byrjun, allir komnir með fisk eftir hálftíma, flottir fiskar og gaman að þessu,“ sagði Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir tók í sama streng. „Flott já að veiða fyrsta fiskinn og allir búnir að ná einum,“ sagði
Bændur, veiðiréttarhafar, allir sem hafa hagsmuni af stangveiði hér á landi og náttúruverndar-sinnar lýsa yfir miklum áhyggjum af niðurstöðum rannsóknar í nýútkominni skýrslu Hafrannsóknastofnunar (skýrsluna í heild má finna hér: https://www.hafogvatn.is/is/midlun/frettir-og-tilkynningar/skyrsla-um-erfdablondun-laxa). Sláandi niðurstöður rannsóknarinnar staðfesta mikla erfðablöndun villtra íslenskra laxastofna við
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og það er troðið af efni eins og sést á efnisyfirlitinu. Frábær viðtöl við veiðimenn, snildlar veiðistaðalýsing á Þverá í Borgarfirði, heimsókn í veiðihúsið í Kjósinni, umfjöllun um frábært verkefni í Laxá á Keldum,
„Þetta er fimmta árið mitt í vorveiði í Geirlandsá og það var kominn tími að við fengum gott veður, það var næstum of gott, logn, skýjað og 10° hiti,“ segir Helga Gísladóttir sem var í Geirlandsá. „Í hollinu komu 63 fiskar á
Hann Jakob Dan Sævarsson fór með pabba sínum í sína fyrstu veiði í gær. Þeir feðgar skelltu sèr í Baugstaðarós. Þetta voru hans fyrstu köst með veiðistöng og það að var ekki að spyrja að því í fjórða kasti gerðist

