
Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
Veiðisafnið var stofnað árið 2003 og opnað í maí 2004. Það er stærsta safn sinnar tegundar á Íslandi og er einstakt á landsvísu en hvergi er hægt að sjá jafn fjölbreitt úrval uppstoppaðra veiðidýra, skotvopna og veiðitengdra muna en hér,
Mig langar að segja ykkur frá jólamat fjölskyldunnar, rjúpunni. Við göngum ár hvert á fjall fleiri kílómetra til að sækja jólamatinn. Í misgóðu veðri, en alltaf innan skynsamlegra marka og vel útbúin. Þorgeir, eiginmaður minn, og ég höfum nú haldið
„Það eru komnar rjúpur í jólamatinn, fékk þær þegar ég fór vestur síðustu helgina sem mátti veiða,“ sagði veiðimaðurinn Guðlaugur P. Frímannsson og bætti við; „þetta er alltaf sama svæðið“. Rjúpnaveiðin er ennþá fyrir austan en spáin um helgina er alls ekki
„Já þessi vertíð gekk vel og flestir fengu vel í jólamatinn hefur maður heyrt, veðurfarið var alveg ótrúlegt, ég fór þrisvar og fékk nóg af fugli,“ sagði veiðimaður um rjúpnavertíðina sem var að ljúka. „Skotvís gerði könnun meðal félagsmanna og
Nú fer að líða að því að umhverfisstofnun auglýsi umsóknir um leyfi til að fara á hreindýraveiðar og hefur Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra látið breyta gjaldskránni fyrir næsta veiðitímabil. Gjald fyrir tarfinn verður 231.600 krónur en fyrir kú 132 þúsund krónur.
Við vorum sex við veiðar í landi Kalmannstungu þennan fyrsta dag rjúpuveiða þetta árið,“ sagði Skúli E Kristjánsson Sigurz í samtali og bætti við; „aðstæður erfiðar og gekk á bæði með rigningu og éljagangi ofan í stífa suð-austan áttina. Rjúpan var