Nú geta áhugasamir séð veiðiþættina hans Gunnars Bender sem hann lét framleiða á síðasta ári og eru 6 þeirra komnir í fullri lengd inná YouTube rásina Veiðar. Fleiri þættir munu birtast á þessari rás sem vert að fylgjast með í framtíðinni.
Eldra efni
Hafa fengið frábær viðbrögð
„Við ætlum að sýna síðasta veiðiþáttinn á Hringbraut á laugardaginn kemur en þá eru komnir 6 þættir frá því í mars,“ sagði Gunnar Bender sem var við tökur á síðasta veiðiþættinum í þessari vinsælu veiðiþáttaröð. Gunnar var að spjalla við strákana á Þrír á stöng
Þúsundir hafa séð þáttinn fyrsta sólarhringinn
„Viðbrögðin eru ótrúleg við þættinum með Gísla Erni Gíslasyni á Neðri Hálsi í Kjós og þúsundir hafa séð þáttinn síðan hann var sendur út í gærkveldi,“ sagði Gunnar Bender um veiðiþáttinn sinn sem fór á facebook og margir deildu. „Já viðbrögðin voru
Styttist í fyrsta þáttinn á Hringbraut
„Það styttist í að Veiðin með Gunnari Bender byrji á Hringbraut en fyrsti þátturinn fer í loftið 24. mars nk. Þar verður fjör við Norðurá í Borgarfirði þegar áin opnaði í fyrra og síðan sagt frá veiðihúsinu við Laxfoss, sem
Laxaþjóð frábært áhorf
„Það hafa verið frábær viðbrögð við myndinni og stefnir í met áhorf,“ sagði Elvar Örn Friðriksson um myndina sem allir eru að tala um þessa dagana og margir hafa séð. Myndin hefur fengið 155.000 áhorf á fyrstu 10 dögunum.Hér er
Veiðiþættirnir hófust 26. mars
Nýjustu veiðiþættir Gunnars Bender fóru í loftið á Hringbraut 26. mars og verða auk þess aðgengilegir hér á vefur.is næstu mánuðina. Að venju hefur Gunnar Bender yfirumsjón með gerð þáttanna og sem fyrr kennir ýmissa grasa í þessum vönduðu sjónvarsþáttum,
Veiðiþættir með Gunnari Bender að hefjast
Biðin eftir veiðitímanum styttist með hverjum degi eins og biðin eftir veiðiþáttum með Gunnari Bender sem hefjast loksins þann 29. mars n.k., en síðustu seríu sáu 140 þúsund manns. Þættirnir verða sýndir á DV.is, veidar.is og Facebook en frumsýningin verður á DV.is. Ekki er