Fugl ársins 2022
Maríuerla
mynd: María Gunnarsdóttir
„Við erum búin að fara víða og veiða, ég og konan, vorum í Hestvatni í gærdag og veiddum sæmilega,“ sagði Atli Valur Arason í samtali en veiðislóðirnar eru fyrir austan fjall. „Við fórum í Úlfljótsvatn og fengum fínan urriða sem við slepptum. „Í
Fátt er skemmtilegra en að veiða fyrsta fiskinn og fá fyrstu tökuna, sjá flotholtið sökkva og fiskurinn hefur tekið hjá manni. Það er toppurinn á veiði frábær byrjun veiðimanna á öllum aldri. Hann Oliver Ingi er bara 3 ára og veiddi fyrsta
„Við félagarnir förum í árlegu ferðina okkar upp á heiði núna um miðjan júní, yfirspenntir eins og alltaf að komast upp í kofann góða,“ sagði Jóhannes Snær Eiríksson og bætti við; „auðvitað krossa svo fingur um að veðrið verði til friðs,
Veiðin hófst í Norðurá í Borgarfirði í morgun, en reyndar ekki fyrr en kl. 8.30 og fyrsti laxinn kom á land á Stokkhylsbrotinu, en það hefur oft gerst áður að fyrsti laxinn veiðist á þessum stað. En Eyrin og Brotið
„Um helgina fór fram íslandsmót á Akureyri í haglabyssugreininni Compak Sporting í frábæru veðri og voru mættir til leiks um 30 keppendur. Í Karlaflokki sigraði Ellert Aðalsteinsson frá Skotfélagi Akureyrar með 188 skotnar leirdúfur af 200. Þess má geta til gamans
„Frábær dagur í fyrradag. Við hjónin Guðrún Una Jónsdóttir byrjuðum daginn á því að bruna inn í botn Eyjafjarðar til að veiða,“ sagði Árni Jóhannesson og bætti við; „við vorum hæfilega bjartsýn á veiði en þokan og norðan, brælan, hjálpuðu