Maríuerla
mynd: María Gunnarsdóttir
Maríuerla
mynd: María Gunnarsdóttir
Veiðin er að batna í Laxá á Ásum á milli ára og núna eru komnir yfir 700 laxar á land þetta sumarið. Í gærkvöldi veiddist annar stærsti laxinn í ánni og það var veiðikonan Erla Þorsteinsdóttir sem fékk 103 sm boltalax
Fyrsti lax sumarsins sem veiddist á Urriðasvæðinu í Þjórsá reyndist 74 cm hængur. „Þetta var meiriháttar, laxinn tók eiginlega strax,“ sagði Birna Harðardóttir, sem var mætt til veiða í morgun ásamt manni sínum Haraldi Einarssyni. „Þetta er frábær byrjun hjá
Á haustmánuðum komu fram áform Kleifa fiskeldis í Fjallabyggð um stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum í Eyjafirði, a.m.k. um 20.000 tonna lífmassa á ákveðnum stigum eldisins. Þeir Bessi Skýrnisson og Sigmundur Ernir Ófeigsson skrifa grein um þessi áform Kleifa fiskeldis
„Opunin í Langá á Mýrum var í fínu lagi og það veiddust laxar, bara þræl góð byrjun,“ sagði Jógvan Hansen sem lenti í skemmtilegu veiðidæmi með dóttur sinni daginn eftir opnunardag. „Já það gerðist ævintýri við Langá en dóttirin setti í fyrsta flugulaxinn
Veiðifélag Hrútafjarðarár og Síkár hefur farið fram á að íslenska ríkið viðurkenni skaðabótaskyldu vegna slysasleppinga úr sjókvíaeldi. Þetta má lesa í fundargerð Fiskisjúkdómanefndar vegna fundar nefndarinnar 14. október síðastliðinn. Töluvert af strokulöxum fundust í Hrútafjarðará og vatnssvæði þess á síðasta
Viltu veiða í Langá með meistaranum? Stórveiðimaðurinn Árni Baldursson gekk í SVFR í vetur eftir 30 ára aðskilnað og af því tilefni höfum við sett í sölu sérstakt gestgjafaholl með meistaranum á frábærum tíma eða 10. – 12. júlí. Þetta er