Hafravatn er ekki frægt fyrir stóra fiska, frekar marga og mjög smáa, urriða og bleikjur. Fiskurinn sem veiddist á dorg í vatninu 2020 kom stórlega á óvart miðað við stærðina í Hafravatni. En veiðimenn hafa verið duglegir að dorga á
„Nú um helgina skellti ég mér í veiðiferð á Vestfirði ásamt Gissurkarli og Brynjari. Því miður blasti þar við okkur hörmungarástand,“ segir Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson í samtali. Eldislax og hnúðlax út um allt. Við höfðum heyrt af slysasleppingu hjá
„Það er komnir fimm laxar á land yfir 20 pund í sumar og það kom einn í Aðaldalnum í viðbót í vikunni,“ sagði Nils Folmer Jorgensen þegar við heyrðum í honum. Í gegnum tíðina hefur hann veitt þá nokkra yfir 20 pundinn
Hér eru myndir af eldislaxi sem náðist í gær í Haukadalsá, föstudaginn síðasta. Þá er talan komin í níu eldislaxa. Þar af veiddust fjórir á stöng en var því miður sleppt í góðri trú og einn kom í net í
Veiðimenn hafa víða veitt um helgina veðurfarið er betra eftir mikla kuldatíð og allt að lifna við. Það var rennt fyrir físk víða eins og í Hlíðarvatni í Selvogi þar sem veiðmenn fjölmenntu til veiða og fiskurinn var að gefa
„Þetta er bara frábær byrjun, allir komnir með fisk eftir hálftíma, flottir fiskar og gaman að þessu,“ sagði Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir tók í sama streng. „Flott já að veiða fyrsta fiskinn og allir búnir að ná einum,“ sagði