„Í nóvember veiddi ég risalax (lengd 105 cm / ummál 50 cm) við rannsóknarveiðar í Haffjarðará við Faxaflóa – en ég ætla að þetta sé stærsti Atlantshafslax sem veiðst hefur í háf,” segir Jóhannes Sturlaugsson og heldur áfram; „hængur sá
„Við vorum að koma úr Straumunum og þetta er 31 árið hjá okkur þarna við veiðar,“ sagði Vigdís Ólafsdóttir um þeirra árlega veiðitúr í Straumana og bætti við; „þegar við mættum voru komnir 10 laxar á tæpum mánuði og við
„Ég skrapp með æskuvini af Skaganum Hlöðveri Tómassyni upp á Arnarvatnsheiði í blíðunni gær,” sagði Halli Mello og bætti við: „Vorum við veiðar frá klukkan tíu og fram eftir degi. Fengum í soðið og vel það, fallega urriða og bleikjur.
Bráðum sér fyrir endann á veiðinni í sumar og stefnir Ytri-Rangá í að ná 4000 laxa markinu, síðasta vikan gaf tæplega 400 laxa. Aðrar ár eru jafnvel á meira farti, aukningin milli ára er talsverð og hægt að fagna veiðinni
„Þetta er fljótt að breytast allt á stuttum tíma, ég var að koma að norðan og snjórinn minnkar með hverjum deginum, sagði veiðimaður sem við heyrðum í nýkomnum að norðan og það var eins og á sumardegi að keyra vegina.
„Ég er bara við Ytri Rangá þessa dagana og veiðin gengur frábærlega hjá okkur,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við heyrðum í honum. „Það er verið að landa 25 til 35 löxum á dag núna og þessi var að koma á

