„Já það er skítaveður hérna í Vatnsdal í dag en ég verð hérna við veiðar í ánni næstu daga, það er eins stiga hiti,“ sagði Hilmar Hansson en það hefur heldur betur kólnað í veðri síðustu klukkutímana og áfram kalt í veðri.
Veiðimenn hafa víða veitt um helgina veðurfarið er betra eftir mikla kuldatíð og allt að lifna við. Það var rennt fyrir físk víða eins og í Hlíðarvatni í Selvogi þar sem veiðmenn fjölmenntu til veiða og fiskurinn var að gefa
Að höfðu samráði við Hveragerðisbæ og Veiðifélag Varmár verður veiði í Varmá óheimil um ótilgreindan tíma. Veiði hefst því ekki 1. apríl eins og til stóð. Ástæðan er sú að samkvæmt mælingum Heilbrigðiseftirlits Suðurlands eru vatnsgæði Varmár undir viðmiðunarmörkum, vegna
„Já, ætli maður fari ekki fyrstu dagana ef veðurspáin verður hagstæð og taki smá göngutúr,“ sagði Reynir M Sigmundsson, veiðimaður á Akranesi, en rjúpnaveiðitíminn hefst á föstudaginn og margir ætla að koma sér af stað annað kvöld, til þess að vera klárir
„Já þetta var meiriháttar, ég var varla mættur á staðinn þegar ég náði þessum stóra fiski í veiðistaðnum Stapanum, 102 sentimetrar,“ sagði Nils Folmer Jorgensen kátur í bragði og bætti við; „þetta var meiriháttar að byrja veiðina svona hérna í Jökuldalnum. Fiskurinn tók fluguna
„Þetta eru flott veisluhöld hjá Þresti og hann hefur staðið sig vel í gegnum árin í veiðinni,“ sagði Össur Skarphéðinsson í 60 ára afmæli veiðimannsins Þrastar Elliðasonar en hann hélt nýlega uppá tímamótin um leið og minnst var 30 ára