Veiðimenn víða um land keppast nú við að ná rjúpum í jólamatinn en veiðitíminn er að klárast nema fyrir austan, þar sem tíminn er aðeins lengri. „Þetta var bara ágætis kropp um helgina á rjúpunni,“ sagði Árni Friðleifsson þegar við heyrðum
„Við fórum að veiða í Fljótaá á svæði 1, en pabbi átti leyfi þar og þar veiddi ég maríulaxinn minn,“ sagði Júlía Ósk Júlíusdóttir og bætti við; „fljótlega sáum við laxa stökkva og eftir að hafa prófað nokkrar flugur náði ég að
„Við fengum þrjá laxa ég og Patti í Ytri–Rangá, þetta var bara flott,“ sagði Axel Ingi Viðarsson sem var að koma úr veiði um helgina, en víða er veitt ennþá. Í nokkrum ám er verið að reyna að veiða eldislax
Hafravatn er ekki frægt fyrir stóra fiska, frekar marga og mjög smáa, urriða og bleikjur. Fiskurinn sem veiddist á dorg í vatninu 2020 kom stórlega á óvart miðað við stærðina í Hafravatni. En veiðimenn hafa verið duglegir að dorga á
Fimmtudaginn 22. febrúar s.l. var hlaðvarpsþátturinn Þrír á stöng með hnýtingarkvöld á Malbygg taproom í tilefni Febrúarflugna. „Já, við ákváðum að skella í gott hnýtingarkvöld fyrst það er nú Febrúarflugur í fullum gangi og það er bara svo gaman að
Í gær var undirritaður nýr leigusamningur milli Veiðifélags Hítarár og Grettisstilla ehf um leigu á veiðirétt Hítarár, hliðarána og Hítarvatns en Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu. Hluthafar í félaginu eru þeir Haraldur Eiríksson og Reynir Þrastarson, sem báðir þekkja vek

