Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
Nokkrir heiðursfélagar úr Dellunni (veiðiklúbburinn Dellan) kíktu í Tungulækinn í vikunni og þar var fjör á árbakkanum svo sannarlega, Tungulækurinn hefur verið að gefa fína veiði. Við heyrðum aðeins í Bigga Nielsen. „Já ég skrapp beint úr vinnu í Herjólf
Svo virðist sem enginn lax sé kominn á land í Blöndu eftir viku veiði sem verður að teljast ansi rólegt í byrjun. En eftir þeim fréttum sem við fengum í dag hefur enginn lax veiðst frá opun árinnar en nokkrir laxar
„Við lönduðum átta löxum en settum í fleiri sem sluppu, þetta var fínn veiðitúr,“ sagði Þorsteinn Einarsson sem var að koma úr Eystri Rangá þar sem dóttir hans fékk fyrsta flugulaxinn sinn. Eystri Rangá situr í öðru sætinu með 3250 laxa en
„Ég og sonur minn, Flóki Rafn 9 ára, vorum að kasta flugu við ármót Þjórsár og Þverár fyrir skömmu,“ sagði Friðleifur Egill Guðmundsson og bætti við: „Við vorum búnir að reyna ýmislegt og drengurinn var að æfa sig að kasta
„Verslunarmannahelgin hefur staðið fyrir sínu að þessu sinni þar sem veðurblíðan lék við þessa veiðimenn sem fóru í Urriðarfoss í gær,“ sagði Anton Guðmundsson og bætti við: „Þessir kappar nutu hverrar mínútu og fengu að upplifa mikla veiði gleði í ánni. Laxinn

