„Áin er pökkuð af fiski en við fengum 32 laxa og misstum annað eins, þetta var sannarlega fjör á bökkum árinnar,“ sagði Niels Valur Vest í samtali, en hann var að hætta veiðum í Andakílsá i í vikunni en áin hefur
Urriðasvæðið í Laxá í Þingeyjarssýslu opnaði í morgun í veðurblíðu og veiðin var mjög góð. Fiskurinn tók glaður og aðstæður eins og best er kosið, bara hitabylgja á svæðinu.„Þetta hefur verið frábær morgun hérna hjá okkur á urriðasvæðinu í Laxá í
„Hér með heitum við á drengina okkar í handbolta ef þeir ná inn í 8 liða úrslitin á HM,“ segir Finnur Harðarson, leigutaki Stóru-Laxá í Hreppum og bætir við: „Öllu landsliðinu er boðið til laxveiða í Stóru-Laxá 24. – 27.
„Þetta var bara gaman en hann er ekki nema þriggja og hálfs árs strákurinn,” sagði Gunnar Gunnarsson en afastrákurinn Manúel Gunnarsson veiddi maríulaxinn sinn í Leirvogsá í gærdag. En með þónokkri aðstoð afa síns við að landa laxinum, enda veiðimaður ekki stór og laxinn
Grafönd er grannvaxin og hálslöng votlendisönd og oftast auðgreind á löguninni. Í fjarlægð virðist steggur grár með hvíta bringu og dökkt höfuð. Höfuðið er kaffibrúnt, sem og kverk og afturháls. Framháls, bringa og kviður eru hvít og hvítar rákir á
Almennar upplýsingarSpói er stór vaðfugl, háfættur og rennilegur. Hann er grábrúnn með ljósum fjaðrajöðrum að ofan, á bringu og niður á kvið en annars ljós á kviði og neðan á vængjum, með dökkbrúnan koll og augnrák en ljósa brúnrák og kverk. Hvítur gumpur og neðri hluti

