Göngur hafa aukist af krafti í Jöklu og hafa komið á land 23 laxar á sl. tveim dögum. Og smálaxinn er farinn að koma strax sem lofar líka góðu. Tæplega 40 laxar eru komnir á land sem eru besta veiði sem verið hefur svo snemma sumars. En þeir stóru eru enn að ganga og í gær fékk t.d. Hafþór Óskarsson þennan flotta fisk á hitch á Teigsbrotinu í Jöklu, en hann hefur fengið þar fleiri laxa á sömu fluguna áður
Jokla hefur geffð 62 laxa og Hrútafjarðará 20 laxa .