Tilboð í veiðirétt í Laxá í Leirársveit 2023 til 2027 voru opnuð í dag en 13 aðilar höfðu óskað eftir útboðsgögnum á sínum tíma. Stjórn Veiðifélags Láxár í Leirársveit opnaði tilboðin og hefur upplýsti um það hverjir buðu í veiðiréttinn, upphæðir og úthlutanir yfir veiðitímabilið til og með ársins 2027. Einnig var óskað eftir tilboðum í Eyrarvatn, Þórisstaðavatn og Geitabergsvatn sem tilheyra veiðisvæði Laxár og að auki komu tilboð í Selós og Þverá sem eru á því svæði. Sporðablik ehf er með hæsta tilboðið, núverandi leigutakar, með 69 milljónir. Síðan komu Fish Partner með 62,8 milljónir og Bókabúðin 58,5 milljónir. Eitthvað á eftir að skoða fleiri tilboð en þó ekki ólíklegt að áfram verði sömu leigutakar með Laxá í Leirarsveit.
Eldra efni
Veiðin góð á urriðasvæðinu – ætla örugglega aftur að veiða þarna
„Þetta var svakalega skemmtileg ferð á urriðaveiði í Laxá í Þingeyjarsýslu en ég hef aldrei komið þarna áður en ætla örugglega þarna aftur“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson, sem var að koma af urriðasvæðinu. Honum finnst fátt skemmtilegra en að veiða
Veiddu vel í sumarblíðunni
Mikið líf er á Úteyjarsvæðinu í Hólaá þessa dagana. Svæðið geymir mikið af fallegri bleikju og vænum urriða. Mæðgurnar Rannveig Rúna Viggósdóttir og Unnur Guðný Gunnarsdóttir voru að veiðum í sumarblíðunni og settu í þó nokkra fína fiska. „Við mæðgur
Margir á Þingvöllum innan um ástleitna urriða
„Já það voru margir á Þingvöllum og fullt af urriða eins og venjulega í Öxará,“ sagði veiðimaður sem mætti á staðinn með mörgum öðrum til að fylgjast með Jóhannesi Sturlaugssyni handleika og nánast tala við urriðana í ánni. Og þetta
Sá stærsti í Svartá í Húnavatnssýslu
Berglind Ólafsdóttir landaði risafiski í Svartá í Húnavatnssýslu 21. júli sl. en lítið hefur frést af afrekinu fyrir en núna. Fiskurinn var 111 cm og sagðist Berglind hafa verið 90 mínútur með fiskinn á, í samtali við Sporðaköst. Hún var vel þreytt
SVAK fagnar 20 ára afmæli 4. nóvember
SVAK fagnar 20 ára starfsafmæli sínu með fræðslu- og afmælisfundi á Hótel KEA laugardaginn 4. nóvember frá kl 14-18. Guðni Guðbergsson sviðstjóri hjá ferskvatns -og eldissviði Hafrannsóknarstofnunar kemur í heimsókn og fjallar m.a um stöðu stofnanna okkar (bleikju, sjóbirtings og
Stórlax úr Laxá í Dölum – sá eini á fyrsta degi
„Já þetta var sá eini sem veiddist í dag en hann var hundrað sentimetrar og ég kominn í þann flokk,“ sagði Stefán Sigurðsson við Laxá í Dölum í kvöld en laxinn sem Stefán veiddi í Kristnapolli var sá eini sem veiddist á