
Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
Á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðvesturlandi er stofninn nærri hámarki að stærð, uppsveifla er hafin á Norðausturlandi og Suðurlandi en á Austurlandi er rjúpum líklega að fækka. Reglubundnar 10–12 ára langar sveiflur í stofnstærð hafa einkennt íslenska rjúpnastofninn. Þessar sveiflur hafa
„Þetta var mín fyrsta rjúpnaferð á þessu tímabili, ákvað að fara í Kaldadalinn sem skartaði sínu fegursta í sólskini, logni og mínus þrem gráðum og smá snjó í lautum og klettum,“ sagði Guðrún Hjaltalín í samtal við veidar.is og bætti við:
„Ég er búinn að fara nokkrum sinnum og ekki fengið nema fimm rjúpur, það er bara búið að vera ótíð hérna fyrir norðan. En margir hafa náð í jólamatinn og ég ætla að reyna að bæta við fáeinum,“ sagði veiðimaður fyrir
Við vorum sex við veiðar í landi Kalmannstungu þennan fyrsta dag rjúpuveiða þetta árið,“ sagði Skúli E Kristjánsson Sigurz í samtali og bætti við; „aðstæður erfiðar og gekk á bæði með rigningu og éljagangi ofan í stífa suð-austan áttina. Rjúpan var
Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra hefur fallist á tillögu Umhverfisstofnunar að fyrirkomulagi rjúpnaveiða ársins 2023. Fyrirkomulag veiðaUmhverfisstofnun leggur til að veiðar verði heimilar sem hér segir:Frá og með 20. október og til og með 21. nóvember frá og með föstudögum til
Rjúpnaveiðitíminn hefst í hádeginu á morgun og margir ætla í veiði fyrsta daginn og ennþá fleiri ætla um næstu helgi, einn stuttur dagur segir ekki mikið. Veiðin hefst í hádegi og verður framm í myrkur. Veðurspáin er góð næstu daga,