
Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
„Já þetta var síðasti veiðitúr sumarsins og endirinn gat ekki verið betri,“ sagði Hörður Heiðar Guðbjörnsson í skýjunum í kvöld og stærsti lax hans til þessa kom á land í Ytri Rangá í kvöld. „Fiskurinn var 97 sm og sagður
Það styttist verulega í laxveiðina en hún byrjar 1. júní í Þjórsá. Þar hefst allt klukkan átta um morguninn og Stefán Sigurðsson er orðinn spenntur að opna veiðitímann með vöskum veiðimönnum. „Já við erum orðin spennt að byrja veiðina,” sögðu Stefán og
„Það á að hlýna á fimmtudaginn,“ sagði veðurfræðingurinn og það var nákvæmlega það sem flestir voru að bíða eftir, kuldinn er á undahaldi í bili sem betur fer og veiðimenn og fleiri geta tekið gleði sína á ný.En vorveiðin byrjar
Þó nokkur fjöldi fólks var saman kominn á opin veiðidag í Alviðru í Soginu í gær á vegum Landverndar, sem er eigandi jarðarinnar og Stara ehf, sem er leigutaki Alviðru. Fyrst var safnast saman fyrir framan gamla bæinn til að
Fáar laxveiðiár bjóða upp á eins mikla náttúrufegurð og Laxá í Aðaldal, þar má finna væna laxa á hverju sumri i hyljum árinnar og veiðitíminn er úti þetta sumarið. Lokahollið var að hætta veiðum í Laxá í Aðaldal og drottningin var aðeins að hressast
Laxveiðin er allt í lagi þessa dagana, allt er þetta að byrja og hver veiðiáin af annarri að opna. Laxinn er mættur víða en kannski ekki í miklum mæli ennþá. Einhver sagðist hafa séð nokkra laxa í Laxá í Dölum fyrir skömmu