
Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
Byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri verður haldin laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. mars 2023 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri. Félagsmenn úr SKOTGRUND – Skotfélag Snæfellsnes verða m.a. með fjölbreitt úrval skotvopna til sýnis ásamt kynningu á starfsemi
„Já veiðiferðin til Grænlands gekk vel og við fengum fjögur dýr á fjórum dögum, sagði Gísli Örn Gíslason en þetta er tíunda árið sem Gisli fer til Grænlands á hreindýraveiðar. Hann hefur stundað veiðiskap á Íslandi í yfir tuttugu ár. „Við
„Rjúpnaveiðin gekk vel hjá okkur og við erum komnir með rjúpur á jólaborðið,“ sagði Baldur Smári Ólafsson, veiðimaður í Hnífsdal, en margir keppast við að ná í jólamatinn þessa dagana. Það hefur gengið vel víða en veðurfarið hefur spilað inn hjá veiðimönnum.
Vel gekk að veiða hreindýr í ár, enn er þó heimilt að fella 24 dýr. Athygli vakti hversu norðarlega dýr voru felld að þessu sinni. Dýr voru felld mun norðar en vani er til og rysjótt tíð gerði veiðimönnum oft
Rjúpnaveiðin byrjaði í morgun og fóru margir til veiða víða um land. „Þetta var bara skítaveður en hlýtt,“ sagði veiðimaður fyrir norðan og bætti við; „fengum nokkra fugla en fuglinn er styggur,“ sagði veiðimaðurinn enn fremur. „Já ég geri á
Fyrstu tölur úr Norðurlandskjördæmi eystra (Kelduhverfi). Eftir að hafa skoðað þær 72 rjúpur sem ég hef komið höndum yfir hingað til þá er niðurstaðan þessi: 51 stk. karri og 21 stk. hæna, eða u.þ.b. 72% karrar. Fullorðnir fuglar 32 stk.