Ásta Guðjónsdóttir

Vikutölur úr laxveiðinni eru komnar á vef Landssambands veiðifélaga á angling.is.  Laxveiðin heldur áfram, smálaxinn er að bjarga sumrinu, eftir að tveggja ára laxinn kom ekki upp í nógu miklu mæli.  Ytri Rangá er efst svo Eystri Rangá, síðan Þverá og Norðurá. Þó flest veiðisvæði séu betri en í fyrra er veiðin almennt róleg og langt frá sínu besta. Norðausturhornið er talsvert betra en í fyrra og síðustu vikurnar hafa verið nokkuð góðar smálaxagöngur í árnar í Þistilfirði og Vopnafirði.

Laxinn hefði mátt mæta meira í síðasta straumi. En svona er þetta, hérna er listinn.

Ytri Rangá og Hólsá vesturbakki03.08.20221707243437
Eystri-Rangá03.08.20221322183274
Þverá – Kjarará03.08.2022992141377
Norðurá03.08.2022930151431
Urriðafoss í Þjórsá03.08.20227984823
Miðfjarðará03.08.2022675101796
Langá03.08.202260712832
Haffjarðará03.08.20225736914
Laxá í Kjós03.08.202253081066
Elliðaárnar03.08.20225276617
Selá í Vopnafirði03.08.20225006764
Hofsá í Vopnafirði03.08.20224986601
Laxá í Leirársveit03.08.20224977850
Grímsá03.08.20224568728
Laxá á Ásum03.08.20224494600
Jökla og Fögruhlíðará03.08.20224408540
Stóra-Laxá03.08.202240710564
Hítará03.08.20224046548
Flókadalsá í Borgarfirði03.08.20223393281
Víðidalsá03.08.20223318737
BlandaNýjar tölur væntanlegar3028418
Laxá í Dölum03.08.202227041023
Hólsá – Austurbakki03.08.20222654364
Laxá í Aðaldal03.08.202223312401
Haukadalsá03.08.20222185447
Skjálfandafljót, neðri hluti03.08.20222186283
Hafralónsá03.08.20221964226
SogiðNýjustu tölur vantar19411
Affallið03.08.20221924
Leirvogsá03.08.20221902279
Straumfjarðará03.08.20221764370
Vatnsdalsá03.08.20221736427
Gljúfurá í Borgarfirði03.08.20221673244
Svalbarðsá03.08.20221663237
Brennan03.08.20221593112
Tungufljót í Biskupstungum03.08.20221464338
Andakílsá03.08.20221442518
Úlfarsá, Korpa03.08.20221432208
Miðfjarðará í Bakkafirði03.08.20221372107
Straumarnir03.08.20221212125
Langholt, Hvítá03.08.20221203133
Fnjóská03.08.20221008231
Miðá í Dölum03.08.2022983170
Skuggi – Hvítá03.08.202279378
Hrútafjarðará03.08.2022783371
Svartá í A-Hún.03.08.2022663201
Mýrarkvísl03.08.2022624180
DeildaráNýjustu tölur vantar463168
FlekkudalsáNýjustu tölur vantar423
Þverá í FljótshlíðNýjustu tölur vantar244
Breiðdalsá03.08.202224677
Vatnsá og Kerlingardalsá03.08.202282
Sunnudalsá03.08.202272
Skógá03.08.202242

Ásta Guðjónsdóttir með fallegan smálax úr Sandá í Þistilfirði.
Mynd: Gunnar Örn Petersen