Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin er að fara í bíóhús um miðjan mars og er sjáflstætt framhald af Síðasta veiðiferðin sem var sýnd fyrir 5 árum við miklar vinsældir. Leikarahópurinn er að mestu sá sami og í síðustu myndinni og Sigurð Sigurjónsson og Þorsteinn Bachmann fara með stærstu hlutverkin. Allra síðasta veiðiferðin hefur fengið frábæra dóma og frábær aðsókn síðan hún var sýnd. Sigurður Sigurjónsson vinnur stóran leiksigur í myndinni og fer á kostum sem forsætisráðherra landsins. Það er unun að horfa að Sigga leika sig í gegnum myndina, Gunnar Helgason er líka nýr í þessari séríu sem leikur veiðivörð við Laxá í Aðaldal. Myndin er vel þess virði að sjá og miklu meira en það.
Eldra efni
Fengu yfir tvö hundruð fiska í gær
„Það hefur verið ævintýraleg veiði í dag og það veiddust hátt í 200 fiskar í dag, þetta gengur mjög vel,“ sagði Þorsteinn Bachmann leikari, sem hefur verið við á urriðasvæðinu í Laxá í Mývatnssveit ásamt fleiri vöskum veiðimönnum. Urriðaveiðin hefur verið
Fiskar á land
„Við Emil og faðir hans frá bandaríkjunum vorum mættir í Hóla um klukkan níu að morgni síðast liðinn miðvikudag,“ sagði Anton Karl og bætti við; „hitastig var um tvær gráður og hífandi norðanátt, alvöru vorveður.“ Feðgarnir áttu bókaða veiði fyrir norðan heiða
Biðin er á enda
Einn skemmtilegasti tími ársins er loksins runninn upp. Já, það verður svo sannarlega tilefni til að gleðjast þegar Brúará, Korpa og Leirvogsá opna árbakka sína fyrir veiðimönnum á morgun – fyrsta dag aprílmánaðar. Nóg er af lausum stöngum í Brúará næstu daga á meðan Korpa
Makkerinn fyrir allt veiðifólk
Upprisa spurningaspilsins Makkerinn er nú hafin og getur veiðifólk sem og landsmenn allir fagnað. Upphaflega átti spilið að koma út síðasta haust en vegna tafa í framleiðslu og flutningum þá barst spilið aðeins nokkrum dögum fyrir jól í fyrra, og náði þessvegna
Aldrei veitt þarna áður
Silungsveiðin hefur verið víða gengið ágætlega og margir að fá vel í soðið eins og í vötnunum í Svínadal og við Seleyri við Borgarnes. Alla vega vantar ekki veiðimenn að veiða þar daglega, en mest veiðist af sjóbirtingi. Veiðamenn hafa veitt víða
Veiðimenn fögnuðu stórafmælinu
„Þetta eru flott veisluhöld hjá Þresti og hann hefur staðið sig vel í gegnum árin í veiðinni,“ sagði Össur Skarphéðinsson í 60 ára afmæli veiðimannsins Þrastar Elliðasonar en hann hélt nýlega uppá tímamótin um leið og minnst var 30 ára