Urriðagangan er á Þingvöllum á morgun, laugardaginn 14. október og hefst kl 14:00 á brúnni við bílastæðið þar sem forðum stóð hótelið Valhöll. Þeir sem vilja sjá meira af fallegum Þingvallaurriðum og heyra meira um lífshætti þeirra geta síðan labbað með mér þaðan örstuttan spöl á úrvals göngustíg upp undir Drekkingarhyl þar sem síðari hluti fræðslu minnar fer fram með fulltingi urriða sem þar eru. Ungir sem aldnir er hvattir til að mæta. Í áranna rás hefur það sýnt sig að börn njóta þess að skoða urriðana líkt og þeir sem eldri eru, ekki síst vegna þess að ég set fáeina urriða í búr á árbakkann þannig að börnin fái tækifæri til að njóta urriðanna í meira návígi en ella væri. Veður verður gott samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. Á vefsíðu Þingvallaþjóðgarðs er að finna nánari upplýsingar um tilhögun fræðslugöngunnar og hagnýt atriði því tengd svo sem um staðsetningu þeirra bílastæða sem best er að nýta.
Eldra efni
Ragga vill vera formaður áfram
„Ég býð mig fram til áframhaldandi setu sem formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur á aðalfundi félagsins sem verður haldinn 27. febrúar,“ segir Ragnheiður Thorsteinsson, formaður Stangveiðifelags Reykjavíkur og bættir við; „Fyrir tveimur árum tók ég við formennskunni í okkar góða félagi, en
Flottur maríulax úr Elliðaánum
Eva Lind Ingimundardóttir, 13 ára, landaði fallegum maríulaxi úr Elliðaánum í gær, nánar tiltekið í veiðistaðnum Hraunið sem er á frísvæðinu rétt fyrir ofan vatnsveitubrú. Það komu tveir laxar úr hylnum hjá okkur, en báðir tóku þeir fluguna Sjáandann #14
Rjúpnaveiði, hefð sem hefur verið við lýði í áratugi
Mig langar að segja ykkur frá jólamat fjölskyldunnar, rjúpunni. Við göngum ár hvert á fjall fleiri kílómetra til að sækja jólamatinn. Í misgóðu veðri, en alltaf innan skynsamlegra marka og vel útbúin. Þorgeir, eiginmaður minn, og ég höfum nú haldið
Flottir fiskar efnilegir veiðimenn
Bræðurnir Sturlaugur Árni og Jakob Steinn Davíðssynir fóru að veiða í dag í Ystu Vík við Eyjafjörð á svæði Víkurlax. Þar fengu þeir lánaðar stangir og allan búnað til þess að veiða í góðu skjóli við lítið vatn á svæði
Allt annað veður til rjúpnaveiða í gær
Það voru margir sem fóru ekki til rjúpna á föstudaginn vegna veðurs en biðu það af sér þangað til í gær og veðrið skánað mikið síðan þá. Margir fóru til rjúpna strax í morgunsárið og einn af þeim var Karl
Flott veiði í Hítará II, sex laxar
Marteinn Jónasson og synir hans Haraldur og Óliver voru við veiðar í tvo daga í Hítará II s.l. helgi. Flott vatn og þó nokkuð af fiski en erfitt var að finna bleikjurnar í ánni sökum vatnshæðar. Lönduðu einni flottri sjóbleikju