Stórlax kom á land í morgun i Hrútu og að sjálfsögðu í Réttarstreng þeim frábæra stað. Veiðimaðurinn Oddur Rúnar landaði þessum glæsilega 102 sentimetra hæng eftir mikla baráttu .
Hrútafjarðará hefur gefið 22 laxa það sem af er sumri.
„Við erum ekki búnir að fá neitt núna en fengum í fyrradag fiska, já það mætti vera hlýrra,“ sögðu veiðimenn sem við Elliðavatn og það var ekki nema tveggja gráðu hiti og næðingur. En það voru margir að veiða, fullt
„Við fórum upp að Hafravatni fyrir tveimur dögum og þar voru nokkrir að veiða en margir stunda vatnið stíft og veiða ágætlega. Fiskurinn er frekar smár, en það er allt í lagi. Einn daginn fyrir skömmu voru allavega 10 til
„Við Gummi maður minn áttum tvo daga í Straumunum í vikunni og buðum sonardóttur að koma með og kíkja á okkur, því hún hefur áhuga á veiði,“ sagði Gigja Jónatansdóttir þegar við heyrðum í henni um maríulaxinn, sem kom á
Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra hefur fallist á tillögu Umhverfisstofnunar að fyrirkomulagi rjúpnaveiða ársins 2023. Fyrirkomulag veiðaUmhverfisstofnun leggur til að veiðar verði heimilar sem hér segir:Frá og með 20. október og til og með 21. nóvember frá og með föstudögum til
Það styttist í vorveiðina 1. apríl og veiðimenn bíða spenntir að tímabilið hefjist. Vorveiði á urriðasvæði Ytri-Rangár, urriðasvæðið, er frábær kostur fyrir þá sem leitast eftir stórum staðbundnum urriðum. Fá veiðisvæði á Íslandi bjóða upp á eins stóra meðalstærð á urriða
„Þetta var geðveikt gaman og laxinn var 90 sentimetrar, hnausþykkur,“ sagði Bjarki Þór Hilmarsson sem lenti í skemmtilegum fiski í Sandá í Þistilfirði, en hann var að ljúka veiðum í ánni í gærdag. „Var með hrygnuna á í 20 til 25 mínútur