Stórlax kom á land í morgun i Hrútu og að sjálfsögðu í Réttarstreng þeim frábæra stað. Veiðimaðurinn Oddur Rúnar landaði þessum glæsilega 102 sentimetra hæng eftir mikla baráttu .
Hrútafjarðará hefur gefið 22 laxa það sem af er sumri.
Veiðin í Hlíðarvatni í Selvogi hefur verið upp og ofan í sumarbyrjun en María Petrína Ingólfsdóttir veiddi vel í vatninu í fyrradag. María var einkar lagin við veiðarnar og hefur fengist við þær nokkrar í gegnum árin. Hlíðarvatnsdagurinn er á sunnudaginn kemur
Við vorum sex við veiðar í landi Kalmannstungu þennan fyrsta dag rjúpuveiða þetta árið,“ sagði Skúli E Kristjánsson Sigurz í samtali og bætti við; „aðstæður erfiðar og gekk á bæði með rigningu og éljagangi ofan í stífa suð-austan áttina. Rjúpan var
„Já ég fékk sjö fiska og frétti af veiðimönnum sem fengu fína veiði, flotta fiska. Dagurinn í gær gaf vel í vatninu en líklega hafa veiðst yfir hundrað fiskar,“ sagði veiðimaður sem veiddi nokkra urriða í Elliðavatni en veiðin fyrsta
„Við Ásgeir Jóhannsson vorum í Ölfusá í gær og veiddum fimm laxa á svæði eitt og tvö,“ sagði Rúnar Ásgeirsson þegar við heyrðum aðeins í honum. En Ölfusá hefur gefið 120 laxa og um 50 silunga, mest sjóbirtinga í sumar.
Þrengt að fuglalífi við Bessastaðatjörn – ályktun send Vegna ábendinga fóru fulltrúar frá Fuglavernd og Landvernd að skoða svæði á Norðurnesi á Álftanesi þar sem til stendur að byggja golfvöll. Hann mun þrengja að fuglalífi og þeir sem þekkja til
Verpir við vötn og tjarnir með silungi, frá sjávarmáli upp í 600 m hæð. Hreiðrið er stór en grunn laut á vatnsbakka eða í litlum hólma og myndast vel troðin slóð milli hreiðurs og vatns. Ungarnir fara á vatn um