„Við skruppum sem sagt fjórir í vorveiði í Leirvogsánna fyrir fáeinum dögum og það gekk vel. Orðinn fastur liður hjá okkur félögunum,” sagði Óskar Örn Arnarson þegar við spurðum hann um árlegan veiðitúrinn í Leirvogsána. Fyrsti veiðidagurinn gaf 17 fiska og vel
Vorveiðin byrjar með ágætum, Leirá hefur gefið 26 fiska og marga flotta. Varmá hefur verið frekar róleg en einn og einn fiskur á land. Og risa fiskur veiddist í Skaftá en það var Maros Zatko sem landaði þessum risastóra sjóbirtingi sem
„Þetta var svakalega skemmtileg ferð á urriðaveiði í Laxá í Þingeyjarsýslu en ég hef aldrei komið þarna áður en ætla örugglega þarna aftur“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson, sem var að koma af urriðasvæðinu. Honum finnst fátt skemmtilegra en að veiða
Veiðidót er stofnað og rekið af Hauki Friðrikssyni með dyggri aðstoð vina hans í veiðifélaginu Bakkabræður. Markmiðið er að bjóða upp á hágæða vörur á sem bestu verði. Hugmynd þessi varð til við veiðar með góðum tékkneskum vinum, þaðan sem
Aðalfundur Landssambands veiðifélaga sem haldinn var 21.-22. apríl lýsti yfir eindregnum stuðningi við báráttu íbúa á Seyðisfirði gegn sjókvíaeldi. Til viðbótar við andstöðu gegn sjókvíaeldi á grundvelli náttúruverndarsjónarmiða, einkum vegna hættu á erfðablöndun eldislaxa við íslenska laxastofna, þá var fundurinn
„Ég ætla að fara að renna í Hlíðarvatn á sunnudaginn ekki spurning og aðeins viðra krakkanna og leyfa þeim að renna,“ sagði veiðimaður sem ég hitti í gær og vildi vekja athygli á veiðideginum á sunnudaginn við vatnið. „Þetta framtak er meiriháttar

