„Það hafa margir verið að veiða í Hafravatni í vetur, miklð sömu veiðimennirnir,“ sagði sumarbústaðaeigandi við Hafravatn, en veiðimenn hafa fjölmennt við dorgveiði á vatninu. Það er frítt að veiða í vatninu allt árið en fiskarnir mættu vera aðeins stærri. „Ég
„Þetta var bara mjög skemmtilegt. Það var töluverður vindur um morguninn, annan í Hvítasunnu, þegar ég byrjaði að veiða klukkan 08:00 og það var kalt,“ sagði Ásgeir Ólafsson í samtali en mjög góð veiði hefur verið í Hlíðarvatni í Selvogi
„Þetta er hann Benedikt Rúnar Ástþórsson sonur minn 6 ára,“ segir Ásþór Ernir og heldur áfram; „við fórum í Meðalfellsvatn fyrir fáum dögum og fengum einn á spúninn. Það voru aðrir veiðimenn þar sem voru svo góðir við okkur og
Dagana 4.–6. júní sl. var farin ferð í Langá á Mýrum undir formerkjum verkefnisins „Kastað til bata“. Verkefnið er endurhæfingarverkefni á vegum Krabbameinsfélagsins, Brjóstaheilla – samhjálpar kvenna, og styrktaraðilum. Stangveiðifélag Reykjavíkur er stoltur styrktaraðili verkefnisins og Kvennanefnd SVFR kemur að þátttöku fyrir hönd félagsins.
Kleifarvatn – um 10 km2 að flatarmáli og 97 m djúpt – fyllir sigdal lokaðan í báða enda við austurjaðar Krýsuvíkur-sprungukerfisins. Í lögun líkist vatnsstæðið óreglulegu baðkari með brattar hliðar allt í kring niður á 50–60 m dýpi (1. mynd). Yfirborð
„Ég er ekki búinn að fá neitt enda nýbyrjaður að veiða. Það er allt rólegt hérna,“ sagði eini veiðimaður sem var mættur við Vífilsstaðavatn og hann sló ekki slöku við veiðiskapinn en það dugði bara ekki. Nokkrir voru að hlaupa við

