Nú geta áhugasamir séð veiðiþættina hans Gunnars Bender sem hann lét framleiða á síðasta ári og eru 6 þeirra komnir í fullri lengd inná YouTube rásina Veiðar. Fleiri þættir munu birtast á þessari rás sem vert að fylgjast með í framtíðinni.
Eldra efni
Þúsundir séð fyrsta þátt
„Viðbrögðin við þættinum hafa farið fram úr björtustu vonum og þúsundir séð þáttinn fyrsta daginn. Sýnt er frá opnuninni í Þjórsá í vor þar sem veiddust þrír laxar og veiðitíminn hófst þar með,“ sagði Gunnar Bender um nýju veiðiþættina sem
Hafa fengið frábær viðbrögð
„Við ætlum að sýna síðasta veiðiþáttinn á Hringbraut á laugardaginn kemur en þá eru komnir 6 þættir frá því í mars,“ sagði Gunnar Bender sem var við tökur á síðasta veiðiþættinum í þessari vinsælu veiðiþáttaröð. Gunnar var að spjalla við strákana á Þrír á stöng
Veiðiþættirnir sýndir á Hringbraut
Veiðiþættirnir sem Gunnar Bender hefur sett saman eru sýndir á Hringbraut næstu 4 vikurnar. Þættina á sjónavarpsstöðinni má nálgast hér en síðar verða þeir aðgengilegir hér á Veiðar.is. Fylgist með þessum skemmtilegu þáttum Gunnars þar sem víða er komið við
Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is
DV mun í samstarfi við Veiðar.is birta glænýja veiðiþætti næstu vikurnar – „Veiðin með Gunnari Bender“. Fyrsti þáttur fer í loftið á laugardaginn og er hægt að fullyrða að þar muni allir áhugamenn um veiði fá eitthvað fyrir sinn snúð. Þar heilsar
Veiðiþáttur á Hringbraut – dorgveiði barnanna
Í veiðiþætti no 3, sem sýndur var í gær á Hringbraut, var ma fjalla um dorgveiði barna í Hafnarfjarðarhöfn en þangað mætti tökulið veiðiþátta Gunnars Bender og mynduðu börnin í bak og fyrir munda færum sínum og veiðigræjum í von
Síðasti veiðiþátturinn í bili – hægt að sjá þáttinn hér
„Já við erum að sýna síðasta þáttinn okkar klukkan átta annað kvöld á veidar.is og facebook í bili. En það skýrist með framhaldið á næstunni, ýmislegt gæti gerst,” sagði Gunnar Bender í samtali við veidar.is. „Síðasti þátturinn okkar með Gísla Erni á