Stórlax kom á land í morgun i Hrútu og að sjálfsögðu í Réttarstreng þeim frábæra stað. Veiðimaðurinn Oddur Rúnar landaði þessum glæsilega 102 sentimetra hæng eftir mikla baráttu .
Hrútafjarðará hefur gefið 22 laxa það sem af er sumri.
Laxveiðin gengur ágætlega þessa dagana og Ytri Rangá er á veiðitoppnum með 1674 laxa, síðan kemur Þverá í Borgarfirði svo með 1496 laxa, svo Miðfjarðará með 1290 laxa, svo Norðurá með 1175 laxa. Kíkjum aðeins á stöðuna á veiðisvæðunum sem
„Veiðin gekk bara vel í Langá á Mýrum og hollið endað í 19 flottum löxum sem opnaði hana sem er bara frábært og allir fengu fisk,“ sagði Jógvan Hansen sem var að opna Langá á Mýrum í góðra vina hópi. „Það er gengið
Það er allt að komast á fleygiferð við laxveiðiárnar þessa dagana og laxinn að mæta í árnar. Þjórsá er byrjuð að gefa laxa og Norðurá opnar á morgun, Blanda daginn eftir. Haukadalsá í Dölum byrjar ekki fyrr en 20. júní og staðan
Þrátt fyrir misjöfn veður og hóflegt veiðiálag nú í byrjun veiðitíma í Litluá, þá hefur veiðin verið góð. Fyrstu 22 dagana voru veiddir um 250 fiskar sem er talsvert meira en á sama tíma í fyrra. Meðfylgjandi myndir eru frá
„Þetta tókst vel hjá okkur í dag og það veiddist meira en í fyrra, ýmsar tegundir, en þetta er í 32. skiptið sem þetta er haldið hérna í Hafnarfirði,“ sagði Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, þegar hin árlega dorgveiðikeppni og
Hann Hrafn Hauksson var að koma úr tveggja daga veiði úr Minnivallalæk ásamt félaga og sendi okkur þessa línu, Hrafn segir um veiðiferðina; „Það var hávaða helvitis rok báða dagana svo það var temmilega lítið álag á læknum. Veiddum á