Stórlax kom á land í morgun i Hrútu og að sjálfsögðu í Réttarstreng þeim frábæra stað. Veiðimaðurinn Oddur Rúnar landaði þessum glæsilega 102 sentimetra hæng eftir mikla baráttu .
Hrútafjarðará hefur gefið 22 laxa það sem af er sumri.
Þetta er nákvæmlega það sem maður þarf að vita fyrir sumarið, listinn yfir opun veiðivatnana hjá Veiðikortinu. Og hérna er listinn, allt sem maður þarf að vita og fara eftir. 1. aprílHraunsfjörður á SnæfellsnesiSyðridalsvatn við BolungarvíkVestmannsvatnÞveit við Hornafjörð 15. aprílKleifarvatn
Grenlækur-Flóðið eða Fitjaflóðið eins og það er stundum nefnt, er neðst í Landbroti. Frá þjóðvegi eitt, við Kirkjubæjarklaustur, er ekinn vegur merktur Meðlalland og er u.þ.b. 10 mínútna akstur frá Kirkjubæjarklaustri niður í veiðihús Kipps. Kippur er með fjórðung af
Laxveiðin rúllar áfram, Norðurá er komin með 11 laxa og en enginn lax hefur ennþá veiðst í Blöndu, sem er alvarlegt. Fyrsta hollið í Norðurá í Borgarfirði endaði í 10 löxum og nokkrir laxar sluppu af. Við heyrðum aðeins í Brynjari
Vorveiðin fór vel af stað í gær, veðurfarið var víða gott og frábær veiði á nokkrum stöðum eins og í Geirlandsá og Tungulæk. Við tókum hús á veiðimönnum við Grímsá í Borgarfirði sem opnaði í gær. „Já við vorum að
Við fjölskyldan vorum við veiðar tvo daga í júlí í Soginu, nánar til tekið dagana 17. – 18. júlí 2023 á svæði Syðri Brúar, sem er einnar stangar svæði, steinsnar frá Selfossi. Þetta var okkar fyrsta skipti á svæðinu og