Stórlax kom á land í morgun i Hrútu og að sjálfsögðu í Réttarstreng þeim frábæra stað. Veiðimaðurinn Oddur Rúnar landaði þessum glæsilega 102 sentimetra hæng eftir mikla baráttu .
Hrútafjarðará hefur gefið 22 laxa það sem af er sumri.
„Við pabbi vorum að koma úr Korpu i gær,” sagði Ásgeir Ólafsson og bætti við, „já það var nú frekar sérstakur dagur. Það var glampandi sól og nánast logn fyrir hádegi en okkur gekk ekkert að hreyfa við fisknum, jafnvel
Í fyrra var ekki þverfótað fyrir hnúðlöxum í fjölda veiðiáa og í sumum ánum voru torfur af þessum fiski eins og fyrir austan. „Við vorum að veiða fyrir austan fyrir ári síðan og það voru ekkert nema hnúðlaxar í ánni,
Hnausþykkt Sportveiðiblað var að koma út og nákvæmlega sama dag næstum því upp á mínútu kom Veiðimaðurinn líka út jólablaðið. Og fullt er komið út af bókum sem enginn veiðimaður ætti að fara í jólaköttinn þessi jól. Bók um Kjarrá,
Biðin eftir að veiðin byrji styttist með hverjum deginum, sjóbirtingurinn eftir 20 daga og síðan vatnaveiðin, allt er þetta að koma. Snjórinn er reyndar að hreyfa á stórum hluta landsins eins og vesturlandi. Staðan var góð fyrir tveimur mánuðum en
Þeir eru margir veiðimennirnir sem horfa á 1. maí sem fyrsta veiðidag ársins og byrja ekki að veiða fyrr en sá dagur er upprunninn. Vorið hefur verið hlýtt og gott og við höfum orðið vitni að snemmbúnu flugnaklaki síðustu daga.
„Þetta var frábær veiðitúr hjá Veiðifélaginu Börmunum og við fengum 19 laxa,“ sagði Anna Lea Friðriksdóttir sem var að koma úr Norðurá í Borgarfirði. En Veiðifélagið Barmarnir voru við veiðar í ánni allt skipað verulega hressum veiðikonum. En Norðurá er komin í