Stórlax kom á land í morgun i Hrútu og að sjálfsögðu í Réttarstreng þeim frábæra stað. Veiðimaðurinn Oddur Rúnar landaði þessum glæsilega 102 sentimetra hæng eftir mikla baráttu .
Hrútafjarðará hefur gefið 22 laxa það sem af er sumri.
„Skemmtifélagið Dollý fór í sína aðra veiðiferð í Langá í síðustu viku. Veiðin var ágæt enda allar aðstæður með ágætum, veðrið temmilega veiðilegt og gleðin í fyrirrúmi,“ sagði Þórdís Lóa Þórhallsdóttir í samtali og bætti við; „skemmtifélagið Dollý samanstendur af fjölmörgum
„Það gekk vel í Skógá en við fórum þangað nokkrir félagar og fengum fjóra laxa á stuttum tíma,“ sagði Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson, sem finnst fátt skemmtilegra en að renna fyrir fisk og búinn að veiða þá nokkra laxana í
„Þetta var geðveikt gaman og laxinn var 90 sentimetrar, hnausþykkur,“ sagði Bjarki Þór Hilmarsson sem lenti í skemmtilegum fiski í Sandá í Þistilfirði, en hann var að ljúka veiðum í ánni í gærdag. „Var með hrygnuna á í 20 til 25 mínútur
„Ég er búinn að þvælast víða um land í sumar að veiða og hef sjaldan séð svona mikið af rjúpum og rjúpnaungum,“ sagði veiðimaður sem var að leggja stönginni og næst væri það gæsin er og rjúpan. „Já sá við
Veiðimenn geta huggað sig við að þótt ekki sé hægt að renna fyrir fiski þá er hægt að stytta biðina með því að hlusta á veiðitengd hlaðvörp. Nú hefur hlaðvarpið Þrír á stöng hafið göngu sína á ný en það
Það eru rosalegir birtingar á sveimi um neôri svæði Eyjafjarðarár, þessi dægrin. Ingvar Hauksson og félagar duttu heldur betur í lukkupottinn um daginn en þeir lönduðu ma. fiskum frá 65 cm upp í 90 cm tröllum, sem fékkst á svæði