Laxá í Aðaldal komin í 200 laxa
Ósvikin gleði. Herra Róbert Taubman með 103 sm hrygnu sem hann fékk á Grundarhorni í gær. Hún tók Sunray.
Ósvikin gleði. Herra Róbert Taubman með 103 sm hrygnu sem hann fékk á Grundarhorni í gær. Hún tók Sunray.
„Nú er ég búin að taka saman veiðitölur eftir svæðum og hyljum fyrir árið 2022,“ sagði Ester Guðjónsdóttir, formaður veiðifélags Stóru Laxár í Hreppum, staðan er þessi:„Alls veiddust 934 laxar, 40 urriðar og 4 bleikjur, alls 978 fiskar. Á neðra svæði
„Já það hreinsunardagur við Hlíðarvatn í Selvogi og það var kalt en það veiddist eitthvað af fiski,“ sagði Róbert Rósmann og bætti við; „það hafa verið svona á milli tíu og tuttugu veiðimen að reyna eftir að búið var að
Ef rýnt er í tölur og skoðaðar þær fyrstu eru engin átök á Norðurlandi og bara rólegt í byrjun veiðisumars. „Þetta var rólegt hjá okkur í Blöndu en við fengum lax,“ sagði veiðimaður sem við ræddum við og bætti við, „það voru
„Rjúpnaveiðin gekk vel hjá okkur og við erum komnir með rjúpur á jólaborðið,“ sagði Baldur Smári Ólafsson, veiðimaður í Hnífsdal, en margir keppast við að ná í jólamatinn þessa dagana. Það hefur gengið vel víða en veðurfarið hefur spilað inn hjá veiðimönnum.
„Vatnið er gott en það þarf að finna fiskinn og þá gengur þetta, við erum búin að fá þrjá fiska ég og Harpa í rúman klukkutíma,” sagði Stefán Sigurðsson við Leirá í Leirársveit í morgunsárið, en veiðin var rétt hafin í
Laxveiðin þessa dagana er allt í góðu lagi, árnar eru vatnsmiklar sumar hverjar, en kannski ekki mikið um laxa alls staðar. Laxveiðin er aðeins skárri eða svipuð og á sama tíma fyrir ári síðan. Þjórsá hefur gefið flesta laxana eins og