Laxá í Aðaldal komin í 200 laxa
Ósvikin gleði. Herra Róbert Taubman með 103 sm hrygnu sem hann fékk á Grundarhorni í gær. Hún tók Sunray.
Ósvikin gleði. Herra Róbert Taubman með 103 sm hrygnu sem hann fékk á Grundarhorni í gær. Hún tók Sunray.
„Það styttist í að Veiðin með Gunnari Bender byrji á Hringbraut en fyrsti þátturinn fer í loftið 24. mars nk. Þar verður fjör við Norðurá í Borgarfirði þegar áin opnaði í fyrra og síðan sagt frá veiðihúsinu við Laxfoss, sem
„Þann 22. maí boðaði Hafrannsóknastofnun til fagnaðar þar sem spáð var fyrir um laxveiðina sumarið 2025. Ég mætti nú ekki á þá samkundu, enda orðinn eldri en svo að sitja undir þeim spádómi og borða snittur með sérfræðingum sem hafa
„Já það er nóg til að maðki hérna hjá mér, bæði laxa- og silungamaðkur,“ segir Magnús Margeirsson, hesta- og ánamaðkafaramleiðandi í Þorlákshöfn, þegar við tókum hús á honum fyrir skömmu og skoðum aðstöðuna. Magnús hefur verið duglegur að rækta maðka
„Við Magnús Stefánsson vorum að prufa Kaldárhöfða svæðið í fyrsta skipti og það er óhætt að segja að það tók vel á móti okkur,“ sagði Daníel Karl Egilsson, sem var að koma af svæðinu á Kaldárhöfða með flotta veiði. „Fengum
„Við vorum að koma úr Vatnamótunum fyrir austan og það var þrælgóð veiði, við vorum með á bilinu 25 til 30 fiska á fjórar stangir í tvo daga,“ sagði Heiðar Logi Elíasson, sem víða hefur veitt í sumar. „Þetta var
Maríuerla er lítill og kvikur spörfugl með langt stél sem hann veifar í sífellu. Fullorðin maríuerla er grá á baki og gumpi; kollur, kverk og bringa eru svört, enni og vangar hvít. Bringan er hvít, sem og ytri stélfjaðrir, vængir og