Verpur við vötn og tjarnir með silungi, frá sjávarmáli upp í 600 m hæð. Hreiðrið er stór en grunn laut á vatnsbakka eða í litlum hólma og myndast vel troðin slóð milli hreiðurs og vatns. Dvelur á veturna við strendur og geldfugl er aðallega á sjó á sumrin.

Mynd: María Gunnarsdóttir
Fuglavefurinn.is