„Við fjölskyldan skelltum okkur í Hlíðarvatn í Selvogi á laugardaginn var í fallegu veðri,“ sagði Sigurjón Sigurjónsson og bætti við; „við vorum búin að fá þó nokkrar fallegar bleikjur þegar leið á daginn. En þegar við vorum um það bil að byrja að pakka saman, hvarf flotholtið niður, sem bar undir fluguna krókinn stærð 14. Í kjölfarið hófst 15 mínútna barátta. Þegar hún endaði loks í háfnum voru mikil fagnaðarlæti, enda engin smásmíði. Þessi Kaldósdrottning vó 2,8 kg. Þessum unga veiðimanni, honum Sebastían Leví, hlakkar til að mæta í kaldósinn aftur. Þessi dagur fer sko í spari minningabankann.“
Eldra efni
Veiðileiðsögn 2023
Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 4 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiðileiðsögunámið er hagnýtt og nýtist í senn starfandi
Ytri Rangá að detta í tvö þúsund laxa
Laxveiðin togast áfram þessa dagana, hafbeitarárnar að gefa og náttúrulegu veiðiárnar líka. Það þarf ekki kvarta með rigninguna, það er miklu meira en nóg af henni víða og alltof mikið sumstaðar. Ytri Rangá er á toppnum. „Staðan hérna við Ytri
Dýrðardagur við Norðurá
Veðrið þessa daga er í mildara lagi eins og myndin ber með sér sem er tekin við Norðurá í Borgarfirði 1. nóvember. Rjúpnaveiðimenn voru að hefja veiðiskapinn á Holtavörðuheiði í 5 stiga hita og hitastigið var hærra neðar í Norðurárdal
Stórlax úr Laxá í Dölum – sá eini á fyrsta degi
„Já þetta var sá eini sem veiddist í dag en hann var hundrað sentimetrar og ég kominn í þann flokk,“ sagði Stefán Sigurðsson við Laxá í Dölum í kvöld en laxinn sem Stefán veiddi í Kristnapolli var sá eini sem veiddist á
Vonin í Mýrarkvísl
„Þetta voru var eiginlega sturlaðir dagar í Mýrarkvíslinni,“ sagði Hafsteinn Már Sigurðsson þegar Veiðar.is náðu í hann. „Við vorum þarna átta góðir vinir saman komnir og vorum öll að fara í fyrsta skipti í laxveiði í kvíslina. Helmingurinn af hópnum fór þarna
Yfir tólf hundruð fiskar á land
Heildarveiði í Mallandsvötnum á Skaga sumarið 2024 var 1.268 fiskar. Alls veiddust 913 urriðar og 355 bleikjur. Mest veiddist í Skjaldbreiðarvatni, Selvatni og Álftavatni. Hlutfall bleikju í heildarafla var 28%, en áhugavert er að hlutfall bleikju í Selvatni og Rangatjörnum