Álftin
Öndin rekin á brott með vængjaþyt og látum
Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar.
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu verður frá 1. nóvember – 4. desember í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu frá föstudegi til þriðjudags, frá kl. 12 þá daga sem veiði er heimil og
„Árlegur urriðadans undir leiðsögn Jóhannesar Sturlaugssonar var vel sóttur að vanda,“ sagði Reinhold Richter sem var einn af fjölmörgum sem mættu á Urriðadansinn á Þingvöllum og smellti af myndum í blíðunni. „Þjóðgarðurinn skartaði sínu fegursta og risa urriðar svömluðu tignarlega um Öxará. Ungir
Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu næstkomandi sunnudag, 15. júní 2025. Þetta eru Stangaveiðifélagið Árblik, Ármenn, Stangaveiðifélag Hafnafjarðar, Stangaveiðifélag Selfoss og Stangveiðifélagið Stakkavík. Veðurspáin fyrir Selvoginn á sunnudaginn
Veiðimenn víða um land keppast nú við að ná rjúpum í jólamatinn en veiðitíminn er að klárast nema fyrir austan, þar sem tíminn er aðeins lengri. „Þetta var bara ágætis kropp um helgina á rjúpunni,“ sagði Árni Friðleifsson þegar við heyrðum
„Konan mín var að veiða í Norðfjarðará og veiddi þennan hnúðlax,“ sagði Ingvi Gíslason og bætti við; „konan er ennþá að veiða og verður fram að hádegi,“ sagði Ingvi enn fremur um veiðistöðuna.„Jú ég fékk tvo hnúðlaxa og sex bleikjur,“

