Álftin
Öndin rekin á brott með vængjaþyt og látum
„Það styttist í að Veiðin með Gunnari Bender byrji á Hringbraut en fyrsti þátturinn fer í loftið 24. mars nk. Þar verður fjör við Norðurá í Borgarfirði þegar áin opnaði í fyrra og síðan sagt frá veiðihúsinu við Laxfoss, sem
Kjörlendi er við stöðuvötn og straumvötn þar sem bráð er að finna. Hreiðrið er í gjótu eða skúta í klettum eða bökkum, einnig í runnum og lyngi eða jafnvel í gömlum húsum og hrafnshreiðrum. Er á veturna aðallega á auðu
„Auðvitað er maður orðinn spenntur að byrja veiðina en veðurfarið er ótrúlegt þessa dagana og stór hluti landsins snjólaus í byrjun. Mér sýnist þetta veður verði áfram næstu daga,“ sagði skotveiðimaður sem var kaupa skotfærin og stefnir norður í land á
Gunnar Baldur Magnesarson 9 ára veit fátt skemmtilegra en að veiða eins og fleiri ungum veiðimönnum með veiðidelluna. Hann skrapp í Eystra Gíslholtsvatn með afa sínum fyrir fáum dögum. Vatnið er fullt af flottum fiski og missti Gunnar tvo væna urriða
Duggöndin er meðalstór kafönd og svipar til skúfandar. Í fjarska virðist steggurinn dökkur að framan og aftan en ljós þess á milli. Höfuðið er svart og grængljáandi, bringan svört, síður og kviður hvít. Bak er gráyrjótt, vængbelti hvít, gumpur og undirstélþökur svört, stél grábrúnt. Í felubúningi er steggurinn grár á
„Já þetta er allt að koma, biðin styttist með hverjum deginum, það er rétt,“ sagði Björn Hlynur Pétursson sem er einn af þeim sem getur varla beðið eftir að veiðin byrji fyrir alvöru þann 2. apríl. Og veðurfarið er batnandi sem

