Öndin rekin á brott með vængjaþyt og látum
Öndin rekin á brott með vængjaþyt og látum
Það styttist verulega í laxveiðina en hún byrjar 1. júní í Þjórsá. Þar hefst allt klukkan átta um morguninn og Stefán Sigurðsson er orðinn spenntur að opna veiðitímann með vöskum veiðimönnum. „Já við erum orðin spennt að byrja veiðina,” sögðu Stefán og
„Við, Una og Katla (dætur mínar), ákváðum að kíkja í Geldingatjörn upp á Mosfellsheiði í nokkra tíma í dag og veiðin gekk vel á stuttum tíma,” sagði Tryggvi Haraldsson um veiðitúrinn sem gaf flotta fiska. „Skemmst er frá því að
Laxveiðin hefur víða farið verulega rólega af stað eins og Hrútafjarðará en það stendur vonandi til bóta. Já það hefur verið erfitt í Hrútafjarðará fyrstu dagana en þó hefur flott sjóbleikja niðrí Dumba fengist öðru hverju. En í gær fékk
„Já veiðitíminn er að byrja og maður er alltaf hnýta eitthvað á hverjum degi,“ sagði snillingurinn Pétur Steingrímsson í Nesi í Aðaldal. En við hittum hann á Húsavík í gær þegar við afhentum fyrsta eintakið af nýjasta Sportveiðiblaðinu sem komið er
Sumarið opnað á bryggjunni á Akranesi með 14 marhnútum og smá þorsk! Það var ekki hægt að halda spúnunum og bryggjunni frá þessum ungu veiðimönnum sekúndu lengur! Ármann Ingi tók félaga sína Hörð og Sigurð Ými með í dýrðina. Já
„Það verður erfitt að segja til um sumarið, það veit svo sem enginn hvernig það verður. Laxinn er allavega kominn víða í árnar, eins og Norðurá, Þverá, Þjórsá og Ölfusá. Ég held bara að þetta verði sæmilegt sumar,“ sagði veiðimaður