„Við fjölskyldan skelltum okkur í Hlíðarvatn í Selvogi á laugardaginn var í fallegu veðri,“ sagði Sigurjón Sigurjónsson og bætti við; „við vorum búin að fá þó nokkrar fallegar bleikjur þegar leið á daginn. En þegar við vorum um það bil að byrja að pakka saman, hvarf flotholtið niður, sem bar undir fluguna krókinn stærð 14. Í kjölfarið hófst 15 mínútna barátta. Þegar hún endaði loks í háfnum voru mikil fagnaðarlæti, enda engin smásmíði. Þessi Kaldósdrottning vó 2,8 kg. Þessum unga veiðimanni, honum Sebastían Leví, hlakkar til að mæta í kaldósinn aftur. Þessi dagur fer sko í spari minningabankann.“
Eldra efni
Mikil umferð á Hafravatni í vetur
„Það hafa margir verið að veiða í Hafravatni í vetur, miklð sömu veiðimennirnir,“ sagði sumarbústaðaeigandi við Hafravatn, en veiðimenn hafa fjölmennt við dorgveiði á vatninu. Það er frítt að veiða í vatninu allt árið en fiskarnir mættu vera aðeins stærri. „Ég
Gleðilegt nýtt veiðiár 2024!
Sportveiðivefurinn veidar.is þakkar öllu sportveiðifólki fyrir samferð á síðasta ári með von um gott gengi á árinu 2024. Vefurinn mun áfram færa lesendum sínum fréttir og frásagnir af veiðiskap og ferðalögum veiðifólks um helstu veiðiár, dali, fjöll og firnindi, látið
Sá stærsti í Svartá í Húnavatnssýslu
Berglind Ólafsdóttir landaði risafiski í Svartá í Húnavatnssýslu 21. júli sl. en lítið hefur frést af afrekinu fyrir en núna. Fiskurinn var 111 cm og sagðist Berglind hafa verið 90 mínútur með fiskinn á, í samtali við Sporðaköst. Hún var vel þreytt
Mun villtur lax lifa af árásina?
Elvar Friðriksson skrifar í Sportveiðiblaðið 2. tbl 2023: Nýlega kom út svört skýrsla frá Hafrannsóknarstofnun sem sýndi fram á, án nokkurs vafa, að íslenski laxastofninn er í mikilli hættu. Skýrslan fjallaði um erfðablöndun vegna strokulaxa úr sjókvíaeldi. Því miður er
Fallegt við Norðurá í Borgarfirði
Það er fallegt að horfa niður Norðurá í Borgarfirði í dag en lítill snjór á svæðinu í 5 stiga hiti. Það styttist í að sjóbirtingsveiðin hefjist 1. april en aðeins lengra þangað til Norðurá opnar eða 4. júní. Tíðarfarið hefur verið
Við erum ánægðir með vatnsbúskapinn
„Ég tel að við fáum gott veiðisumar,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson, annar af sölustjórum Norðurár í Borgarfirði, þegar við spurðum um stöðuna fyrir sumarið núna þegar rétt mánuður er þar til áin opnar fyrir veiðimenn. „Þótt það hafi snjóað seint í fjöllin þá