„Já það gekk vel í Veiðivötnum og þetta var fín veiði hjá okkur,“ sagði Jón Ingi Kristjánsson, sem þykir fátt skemmtilegra en að veiða í Veiðivötnum og var þar fyrir skömmu. En Veiðivötn hafa gefið yfir ellefu þúsund fiska núna og
Þetta er tíminn sem fleiri og fleiri ungir veiðimenn fara til veiða á bryggjum landsins, í ár og læki. Og þegar þeim býðst einn fengsælasti leiðsögumaður landsins getur fátt klikkað. Já þeir frændur Ragnar Smári og Böðvar fóru að veiða með
Elvar Friðriksson: Í gær birtust fréttir af því að HSÍ væri komið með nýjan bakhjarl. Þar er um að ræða Arnarlax, stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki landsins. Það er auðvitað dæmigert að óvinsælt fyrirtæki í rekstri sem 70% þjóðarinnar eru mótfallin samkvæmt nýrri könnun sækist eftir að baða
Viktor Helgi fór í vikunni ásamt föður sínum, Hjalta, í Svínavatn í Húnavatnssýslu, tóku þeir samtals 5 smáa urriða þar, þrjá á lippu og tvo á 7gr svartan toby, var þetta stutt stopp, eða 1 klst og var kastað frá
Náttúrufræðistofnun hefur lokið við að meta viðkomu rjúpnastofnins sumarið 2024. Það var gert með talningum á ungum í öllum landshlutum. Niðurstöður sýna lélega viðkomu á Vestfjörðum, Norðausturlandi og Austurlandi og í öðrum landshlutum var hún í slöku meðallagi. Gera má
„Þessi ungi veiðimaður Kristófer Aaron fékk maríulaxinn í veiðistað 3, fiskurinn tók Orange kröflu 1/4″, mikil gleði sem jókst til mikilla muna þegar hann landaði seinni fiskinum á stað 5,“ sagði Hjalti Þór Þorkelsson veiðimaður, sem var að koma úr

