„Það hafa verið mikil viðbrögð við svæðinu í Syðri Brú síðan það var opinberað að við í Veiðikló hefðum tekið það á leigu, enda skemmtilegt svæði, sagði Einar Páll Garðarsson hjá Veiðikló en þeir Einar Páll og Jóhannes Þorgeirsson hafa tekið svæðið á
„Já þessi vertíð gekk vel og flestir fengu vel í jólamatinn hefur maður heyrt, veðurfarið var alveg ótrúlegt, ég fór þrisvar og fékk nóg af fugli,“ sagði veiðimaður um rjúpnavertíðina sem var að ljúka. „Skotvís gerði könnun meðal félagsmanna og
Jólablað Sportveiðiblaðsins er komið út 3. tbl 2023, stútfullt af góðu efni um stang- og skotveiðar, eitthvað fyrir alla að lesa á jólaaðventunni. Í þessu tölublaði er m.a. viðtal við tónlistarmanninn Birgi Gunnlaugsson um ævi hans og veiðiskap en Birgir
Hann Hrafn Hauksson var að koma úr tveggja daga veiði úr Minnivallalæk ásamt félaga og sendi okkur þessa línu, Hrafn segir um veiðiferðina; „Það var hávaða helvitis rok báða dagana svo það var temmilega lítið álag á læknum. Veiddum á
Veiðin byrjaði í morgunsárið í Langá á Mýrum og núna þegar við heyrðum í veiðimönnum við ána fyrir nokkrum mínútum voru tveir laxar komnir á land. En það er veitt víða við ána og þeir frændurnir frá Færeyjum Jógvan og Fróði
„Það er frábært að byrja sumarið hérna, ég ætla að veiða þó nokkuð í sumar,“ sagði Árni Elvar H. Guðjohnsen þegar við hittum hann við árbakkann nýbúinn að hlusta á þá Caddis bræður Óla Urriða. Þeir voru með stórfróðlegt erindi um vatnið,

