Veiðifélag Andakílsár byggir nú nýtt veiðihús fyrir veiðimenn sína. Um er að ræða 168,5 fermetra tréhús á einni hæð með fallegu útsýni yfir ána og sveitina. Skessuhornir trónir þar tignarlegt í öndvegi. Í húsinu verða fjögur rúmgóð tveggja manna herbergi
Það var allt rólegt við Elliðavatn seinnipartinn í dag, fiskurinn búinn að hrygna í vatninu þetta árið, allavega silungurinn, laxinn er kannski eitthvað að spá ennþá. Fuglalífið er fjölbreytt á vatninu, álftir, endur, gæsir og gráhegri þessa dagana. Veiðitíminn er
Kjörlendi er við stöðuvötn og straumvötn þar sem bráð er að finna. Hreiðrið er í gjótu eða skúta í klettum eða bökkum, einnig í runnum og lyngi eða jafnvel í gömlum húsum og hrafnshreiðrum. Er á veturna aðallega á auðu
„Við vorum að koma úr Haukadal í Dölum og fengum fína veiði, það gekk vel mikið af fugli og hef aldrei séð eins mikið á refaslóðum,” sagði Hjálmar Ævarsson hjá Hlað sem var einn af þeim sem skrapp til rjúpna um
Þessi fiskur veiddist í Haukadalsá í Dölunum við Breiðafjörð í dag og er augljóslega eldislax. Það má meðal annars sjá á sporði og aflöguðum neðri kjálka. Hópurinn við ána landaði að minnsta kosti þremur öðrum löxum svipuðum að stærð. Samkvæmt
„Við fengum nokkra laxa hollið en það voru að koma sterkar göngur á kvöld flóðinu í gærkvöldi,“ sagði Skúlisigurz Kristjánsson en hann var að hætta veiðum í Laxá í Leirársveit um hádegi í dag, en laxinn er að ganga í ána þó vatnið sé lítið ennþá.

