Framkvæmdastjóraskipti urðu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í dag, Sigurþór Gunnlaugsson hætti eftir fjögurra ára starf og við tekur Ingimundur Bergsson en hann hefur undanfarin misseri verið skrifstofustjóri félagsins og sinnt sölu og þjónustu fyrir félagið. Í frétt á heimsíðu SVFR er
Nú er tímabilinu lokið á urriðasvæðum SVFR Laxá í Mývatnssveit og Laxá í Laxárdal, þá er tímabært að taka smá yfirreið yfir veiðitölur og sumarið. Mývatnssveitin endaði í 2678 urriðum í ár miðað við 3843 í fyrra. Munar 1165 fiskum,
„Veiðin gekk frábærlega í dag hjá okkur í opnun Jöklu en það var sett í fimmtán laxa og landað níu,“ sagði Þröstur Elliðason eftir frábæran dag á bökkum Jöklu á fyrsta degi veiðitímans. En þetta er metopun á fyrsta degi í ánni. „Hólaflúðin
Nýjar tölur frá LV í dag sýna ekki miklar breytingar frá síðustu viku, sama röð á stærstu ánum og ennþá flott veiði í Hofsá og Selá. Láxá í Kjós og Laxá í Dölum aðeins hálfdrættingar frá síðasta ári. Veiðisvæði Dags./
Ritan er einkennismáfur fuglabjarga og úthafsins. Er á stærð við stormmáf. Fullorðin rita er blágrá á baki og yfirvængjum, með alsvarta vængbrodda en að öðru leyti hvít á fiður. Á veturna eru hnakki og afturháls gráir, svartar kámur á hlustarþökur. Ungfugl
„Þetta var helvíti skemmtilegur veiðitúr með konunni í Eystri–Rangá, fengum laxa og við vorum að hætta undir lokin, þegar hún setur í lax,“ sagði Jógvan Hansen þegar við heyrðum í honum, ný kominn af Eagles tónleikum með Vigni og Matta, sem sannarlega hafa

