Sunnudaginn 4. september halda verslunin Hlað og Skotreyn létt og skemmtilegt skotmót. Færi og fyrirkomulag við allra hæfi og upplagt fyrir alla veiðimenn og koma og vera með. Auk veglegra verðlauna, þ.m.t. aukaverðlaun fyrir að skjóta 25 í hring, þá
Silungurinn verður í aðalhlutverki á fyrsta fræðslukvöldi ársins sem fer fram á sportbarnum Ölver í Glæsibæ fimmtudaginn 26. janúar, húsið opnar klukkan 19.00 og eru allir velkomnir. Veiðikonan Helga Gísladóttir og Ólafur Tómas Guðbjartsson „Dagbók urriða“ verða sérstakir gestir og
Íslandsmet ef ekki heimsmet Á björtu sumarkvöldi í júlí sl. renndi ég við í veiðihúsinu við Þverá í Borgarfirði til að forvitnast um veiði og hitti fyrir þessa þrjá hressu leiðsögumenn á hlaðinu sem var verið að taka myndir af. Ég
Veiðimenn hafa verið að bíða eftir rigningu á stórum hluta landsins eins og Vesturlandi og hún kom um helgina í verulegu mæli. Veiðimenn sem voru á veiðum í Hvolsá og Staðarhólsá veiddu vel. Og veiðin tók klipp enda finnst veiðimönnum
„Það gekk ágætlega veiðin í Elliðaánum en veðurfarið var ekki gott þegar við vorum, en við fengum fjóra flotta fiska,“ sagði Sindri Jónsson, en vorveiðin hefur gengið ágætlega í Elliðaánum síðan hún byrjaði og veiðimenn verið að fá fína fiska og vel haldna.
„Þessi samningur milli HSÍ og Arnarlax er reginhneyksli og sýnir stórkostlegan dómgreindarskort af hálfu formanns HSÍ, Guðmundar B. Ólafssonar,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins um nýjan samning sambandsins og Arnarlax. „Arnarlax var meðal annars fyrir nokkru síðan