Lómurinn er straumlínulagaður og svipaður frænda sínum, himbrimanum, en þó mun minni. Hann er gráleitur, dökkur að ofan en ljós að neðan, með langa, mjóa vængi. Á sumrin er hann grár á höfði og hálshliðum, langröndóttur á afturhálsi og með
„Ég og sonur minn Hilli erum bara bæði mjög bjartsýn á komandi sumar í veiðinni,“ sagði Sigríður Símonardóttir, þegar hún var spurð um komandi sumar. Á næstu vikum munum við velja út nokkra veiðimenn víða um land og fá svar við spurningunni: „hvernig
„Já við erum búnir að veiða fimm bleikjur,“ sögðu þeir Magnús og Benedikt sem við hittum á bryggjunni á Siglufirði, þar köstuðu þeir spúnninum fyrir fiskana sem syntu fyrir neðan og gerðu sig líklega til að bíta á. Benedikt er ættaður
„Fyrsti laxinn er kominn úr Grímsá í Borgarfirði og alla vega tveir í viðbót,“ sagði Jón Þór Júlíusson við Grímsá fyrir nokkrum mínútum þegar þrír flottir laxar voru komnir á land en veiðin hóst í morgun í ánni. „Fyrsti fiskurinn
Í vor og sumar hafa veiðiþættir Gunnars Bender verið sýndir á Hringbraut en þeir verða brátt aðgengilegir hér á sportveiðivef Gunnars Bender veidar.is og YouTube rásinni Veiðar. Samtals eru 6 þættir komnir í sýningu og fleiri koma með haustinu þegar
„Áin er vatnsmikil og vonlaust að skyggna ána þessa dagana,“ sagði veiðimaðurinn Jón Ásgeir Einarsson við Norðurá í Borgarfirði, en áin er vatnsmikil eins og fleiri ár. Mikið hefur rignt og sama staða var vestur í Dölum við Hvolsá og Staðarhólsá

