Norðurárdalur er dalur í Borgarbyggð norðan við Stafholtstungur og nær að Holtavörðuheiði. Þjóðvegur 1 liggur um dalinn og Norðurá rennur um hann. Í dalnum hefur myndast þéttbýli í kringum háskólann á Bifröst og búa þar um 250 manns.
„Já við fórum að dorga á Laxárvatni ég og sonurinn Jónas Ragnar, það var frábært veður og ísinn er ennþá þykkur, 50 sentimetrar alla vega og við fengum fiska,“ sagði Bergþór Pálsson þegar við heyrðum í honum ný komnum af ísnum. „Veðrið
Veiðiþjónustan Strengir mun nú sem endranær bjóða fjölbreytt úrval veiðileyfa í bæði í lax og silung fyrir árið 2026. Veiðin var sveiflukennd hjá okkur sl. sumar en við megum vel við una miðað við að almennt var laxveiðin ekki góð
„Við erum búnir að fá einn eða tvo ekki mikil veiði en frábær útivera og gott veður,“ sögðu veiðimenn sem við hittum við Elliðavatn í kvöld við spegilslétt vatn og rétt fyrir neðan bæinn við Elliðavatn var lax að stökka.
FréttatilkynningFrumvarp þriggja matvælaráðherra Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs – hefur reynst gríðarlega umdeilt eftir að frumvarpið tók stakkaskiptum eftir umsagnarferli en fjöldi náttúruverndarsamtaka vilja meina að núverandi drög frumvarpsins nái alls ekki markmiðum þess. Í frumvarpinu segir orðrétt: „Markmið laga
Rjúpnaveiðin hefur gengið víða vel og næstum er alveg snjólaust um land allt þó það gæti breyst á næstu dögum, alla vega fyrir norðan og austan. Margir hafa veitt vel af fugli en aðir hafa kannski ekki komist í færi við
Mikið líf er á Úteyjarsvæðinu í Hólaá þessa dagana. Svæðið geymir mikið af fallegri bleikju og vænum urriða. Mæðgurnar Rannveig Rúna Viggósdóttir og Unnur Guðný Gunnarsdóttir voru að veiðum í sumarblíðunni og settu í þó nokkra fína fiska. „Við mæðgur