Í veiðiþætti no 3, sem sýndur var í gær á Hringbraut, var ma fjalla um dorgveiði barna í Hafnarfjarðarhöfn en þangað mætti tökulið veiðiþátta Gunnars Bender og mynduðu börnin í bak og fyrir munda færum sínum og veiðigræjum í von um að krækja í þann stóra. Sjón er sögu ríkari, sjá þáttinn hér.
Eldra efni
Dorgveiðin nýtur mikilla vinsælda
Um 100 manns komu saman á ísilögðu Mývatni um helgina til að dorga. Viðburðurinn er partur af Vetrarhátíð við Mývatn en þá geta gestir og gangandi prufað að dorga í boði Veiðifélags Mývatns. Dorgið nýtur alltaf gífurlegra vinsælda á Vetrarhátíðinni
Margir náð fínni dorgveiði í vetur
Margir veiðimenn eru friðlausir og geta ekki beðið næsta vors þótt nokkur hópur veiðimanna stundi dorgveiði á vötnum kringum landið og veiðin hefur verið fín í vetur eftir að vötnin lagði. „Við höfum ekki farið mikið í vetur en fórum fyrir
Veiðiþættirnir sýndir á Hringbraut
Veiðiþættirnir sem Gunnar Bender hefur sett saman eru sýndir á Hringbraut næstu 4 vikurnar. Þættina á sjónavarpsstöðinni má nálgast hér en síðar verða þeir aðgengilegir hér á Veiðar.is. Fylgist með þessum skemmtilegu þáttum Gunnars þar sem víða er komið við
Ísinn traustur en gæti breyst á næstu dögum
Dorgveiði hefur mikið verið stunduð í vetur eftir að vötnin setti og verulega fór að kólna. Það á við víða um allt land þar sem menn fara með borinn og renna fyrir fisk. Fátt er betra en koma sér fyrir
Hin árlega dorgveiðikeppni í Hafnarfirði
Hin árlega dorgveiðikeppni sumarnámskeiðanna í Hafnarfrirði fer fram miðvikudaginn 22. júní við Flensborgarbryggju. Keppnin, sem stendur yfir frá kl. 13:30-15:00 er opin öllum börnum á aldrinum sex til tólf ára. Keppt verður í þremur flokkum – flestu fiskarnir, stærsti fiskurinn
Veiðimenn víða að veiða
Þrátt fyrir rysjótt veðurfar hafa veiðimenn víða verið að veiða og einhverjir að fá góðan afla. Ísinn er þykkur og það þarf mikla hláku til að hann hörfi af vötnum landsins. Við heyrðum aðeins Tómasi Skúlasyni sem heyrir mikið af dorgveiðimönnum