Sportveiðivefurinn veidar.is þakkar öllu sportveiðifólki fyrir samferð á síðasta ári með von um gott gengi á árinu 2024. Vefurinn mun áfram færa lesendum sínum fréttir og frásagnir af veiðiskap og ferðalögum veiðifólks um helstu veiðiár, dali, fjöll og firnindi, látið okkur áfram vita um veiðina og gang mála úr ykkar veiðiævintýrum, með myndefni og frásögnum sem eiga erindi við annað áhugafólk um sportveiðar.
Eldra efni
Ytri Rangá ein á toppnum
Veiðisvæði Dags./ Date Total salmon 2022 Stangir/Rods Total salmon 2021 Ytri Rangá og Hólsá vesturbakki 07.09.2022 4037 24 3437 Eystri-Rangá 07.09.2022 2985 18 3274 Þverá – Kjarará 07.09.2022 1313 14 1377 Miðfjarðará 07.09.2022 1290 10 1796 Norðurá 07.09.2022 1280 15
Ólafur F farið tvisvar í Elliðaárnar í sumar
„Ég elska Elliðaárnar og Elliðaárdalinn af hug og hjarta,“ sagði Ólafur F. Magnússon í samtali og bætti við, „enda lagði ég drjúgan skerf til verndar lífríkis Elliðaánna, þegar ég stöðvaði áform um risahesthúsabyggð fyrir neðan skeiðvöllinn í Víðdal árið 2009. Alla mína
Mokveiði í Langavatni í Reykjadal
„Já við fórum fimm vaskir veiðimenn í Langavatn í Reykjadal í vikunni og veiðin var flott, eiginlega mokveiði,“ sagði Cyrus Alexander Harper, er við spurðum um veiðiferðina í Reykjadalinn. En silungsveiðin hefur víða gengið vel og veiðimenn verið að fá
„Að lesa strauminn“ nördaveisla Stangó verður 15. janúar
Nördaveislur Stangó verða vettvangur fyrir þá sem vilja læra, ræða og njóta í kringum sameiginlegt áhugamál okkar. Fyrsta nördaveisla vetrarins (Að lesa strauminn) verður þann 15. janúar. Húsið opnar kl. 19:00, dagskrá hefst kl. 20:00 og stendur til kl. 22:15.
Laxaþjóð frábært áhorf
„Það hafa verið frábær viðbrögð við myndinni og stefnir í met áhorf,“ sagði Elvar Örn Friðriksson um myndina sem allir eru að tala um þessa dagana og margir hafa séð. Myndin hefur fengið 155.000 áhorf á fyrstu 10 dögunum.Hér er
Ekkert aprílgapp við Leirá í morgun
„Þetta er bara frábær byrjun, allir komnir með fisk eftir hálftíma, flottir fiskar og gaman að þessu,“ sagði Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir tók í sama streng. „Flott já að veiða fyrsta fiskinn og allir búnir að ná einum,“ sagði