Ósvikin gleði. Herra Róbert Taubman með 103 sm hrygnu sem hann fékk á Grundarhorni í gær. Hún tók Sunray.
Eldra efni
Laxinn farinn að sjást víða
Vatnið er gott þessa dagana í flestum ám landsins enda styttist í laxveiðina eins og Norðurá í Borgarfirði, sem var eins og stórfljót í gær en sjatnaði aðeins í dag og laxinn er mættur í ána. Veiðin byrjar eftir viku
Festa og fleira fjör á Arnarvatnsheiðinni
„Já við fórum félagarnir í Kvíslavatn nyrðra um síðustu helgi og veiddum bara sæmilega,“ sagði Kári Jónsson í samtali en hann var á Arnarvatnsheiði við veiðar eins og þeir félagar hafa gert síðustu ár frá 2014. „Við fengum 28 fiska
Veiddi maríulaxinn í opnun Grímsár – 8 laxar fyrsta daginn
„Þetta var bara vel gert hjá honum að veiða maríulaxinn sinn en hann hafði misst tvo í Laxfossi um morguninn en gafst ekki upp,“ segir Jón Þór Júlíusson um veiðimanninn unga Mána Bergmann sem veiddi maríulaxinn sinn í Grímsá í gær opnunardaginn
Risi braut háfinn í Arnarbýlu
„Já þetta er búið að vera magnað ævintýri um helgina Gunnar, það skal ég segja þér hérna í Arnarbýlu á Barðaströnd,“ sagði Eiríkur Garðar Einarsson nýbúinn að slást við risa fisk í ánni í dag. En veiðitímabilið á venjulegum náttúrulegum laxi er
Búnir að veiða fimm bleikjur
„Já við erum búnir að veiða fimm bleikjur,“ sögðu þeir Magnús og Benedikt sem við hittum á bryggjunni á Siglufirði, þar köstuðu þeir spúnninum fyrir fiskana sem syntu fyrir neðan og gerðu sig líklega til að bíta á. Benedikt er ættaður
Góð veiði víðast hvar
Nýjar veiðitölur úr laxveiðinni voru birtar á vef Landssambandsins. Góð veiði er víðast hvar á Vesturlandi. Í Laxá í Kjós komu 78 laxar í vikunni og komin í 157 laxa, Laxá í Leir í 180 fiska. Norðuráin því komin í