Laxá í Aðaldal komin í 200 laxa
Ósvikin gleði. Herra Róbert Taubman með 103 sm hrygnu sem hann fékk á Grundarhorni í gær. Hún tók Sunray.
Ósvikin gleði. Herra Róbert Taubman með 103 sm hrygnu sem hann fékk á Grundarhorni í gær. Hún tók Sunray.
Laxá í Kjós og Bugða eru meðal þekktustu laxveiðiáa landsins. Báðar koma þær úr stöðuvötnum, Laxáin hefur göngu sína í Stíflidalsvatni og rennur um 26 kílómetra leið til sjávar en Bugða, sem er öllu jafna mun vatnsminni, rennur úr Meðalfellsvatni,
„Lóreley Rósenkranz heitir hún, en við fórum saman á barnadaga í júlí og heppnin var ekki með okkur en þar náði hún að æfa köstin og kynnast ánni aðeins,“ sagði Sindri Rósinkranz í samtali og bætti við; „þetta skilaði sér
„Við félagarnir erum nýkomnir úr viku veiðitúr að austan í heiðagæs og hreindýri,“ sagði Sigfús Heiðar og bætti við; „fannst okkur sláandi hvað var mikið minna af heiðagæs en undanfarin ár sem kemur kannski ekki á óvart í ljósi aðstæðna
„Við vorum að koma úr Straumunum og þetta er 31 árið hjá okkur þarna við veiðar,“ sagði Vigdís Ólafsdóttir um þeirra árlega veiðitúr í Straumana og bætti við; „þegar við mættum voru komnir 10 laxar á tæpum mánuði og við
„Ég var að koma úr Víðidalsá í Húnavatnssýslu og veiddi meðal annars tvo laxa yfir 20 pundin í þessari viku,“ segir stórlaxabaninn Nils Folmer Jorgensen, þegar ég spyr hann um stóra laxinn á myndinni á facebook, sem er vel yfir 20 punda að hans sögn.
„Veiðin gekk frábærlega í Veiðivötnum fyrir fáum dögum og við fengum fína veiði, hresst lið þarna við veiðarnar skal ég segja þér,“ sagði Jógvan Hansen, sem var að koma enn eina ferðina úr Veiðivötnum með væna og flotta fiska „Veðurfarið

