„Hér með heitum við á drengina okkar í handbolta ef þeir ná inn í 8 liða úrslitin á HM,“ segir Finnur Harðarson, leigutaki Stóru-Laxá í Hreppum og bætir við: „Öllu landsliðinu er boðið til laxveiða í Stóru-Laxá 24. – 27.
Fyrstu tölur úr Norðurlandskjördæmi eystra (Kelduhverfi). Eftir að hafa skoðað þær 72 rjúpur sem ég hef komið höndum yfir hingað til þá er niðurstaðan þessi: 51 stk. karri og 21 stk. hæna, eða u.þ.b. 72% karrar. Fullorðnir fuglar 32 stk.
Veiðin byrjaði frábærlega í Þjórsá í gær og komu 15 fallegir laxar á land. Og laxar sjást á fleiri stöðum á hverjum degi þrátt fyrir að vatnið sé mikið í ánum þessa stundina. „Já við sáum laxa í Laxfossi og
„Já það var kalt og blindbilur fyrripartinn í dag en lægði aðeins undir kvöld og þá skruppum við út að veiða,” sagði Einar Héðinsson við Mývatn þegar við heyrum í honum nýkomnum af veiðislóðum, var í sjö stiga frosti við
„Já þetta var meiriháttar í dag að veiða þennan 20 punda lax á svartan toby og það tók 20 mínútur að landa honum,“ sagði Pétur Pétursson eftir að hann veiddi sinn langstærsta fiski á ævinni. Þetta er líka stærsti laxinn á land
Þeir eru margir veiðimennirnir sem horfa á 1. maí sem fyrsta veiðidag ársins og byrja ekki að veiða fyrr en sá dagur er upprunninn. Vorið hefur verið hlýtt og gott og við höfum orðið vitni að snemmbúnu flugnaklaki síðustu daga.