Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
„Ég fékk að ganga meðfram Grenlæk fyrir fáum dögum til að skoða þetta fallega svæði og aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því,“ sagði Sigurjón Arnarsson í samtali við veiðar.is. En eitt slysið af mannavöldum hefur átt sér
Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð í dag Norðurlandameistari í haglabyssugreininni SKEET. Þetta er fyrsti Norðurlandatitill Íslendinga í skotfimi frá upphafi. Mótið fer fram í Kouvola í Finnlandi. Ísland á 11 keppendur á mótinu að þessu sinni og hafa þau
Fyrsti laxinn á þessu veiðitímabili veiddist í Skugga í Borgarfirði í dag eins og fyrir ári næstum upp á mínútu. Það var Mikael Marinó Rivera sem veiddi laxinn sem var 86 cm og en þetta gerði líka Mikael í fyrra
Sjóbirtingsveiðin hefur verið allt í lagi síðustu daga og veiðimenn að fá fína fiska, vel haldna eftir veturinn. Tungulækur, Tungufljót, Geirlandsá og Vatnamótin hafa verið að gefa flotta veiði. Það hefur aðeins hlýnað og það hefur sitt að segja með aflamagnið.
Laxveiðin er farin að styttast í annan endann heldur betur en veiðimenn samt að veiða ennþá laxa og sjóbirting víða um land. Lokatölur eftir sumarið eru að detta inn og staðan úr ánum að koma í ljós. „Já við vorum að

