Tilboð í veiðirétt í Laxá í Leirársveit 2023 til 2027 voru opnuð í dag en 13 aðilar höfðu óskað eftir útboðsgögnum á sínum tíma. Stjórn Veiðifélags Láxár í Leirársveit opnaði tilboðin og hefur upplýsti um það hverjir buðu í veiðiréttinn, upphæðir og úthlutanir yfir veiðitímabilið til og með ársins 2027. Einnig var óskað eftir tilboðum í Eyrarvatn, Þórisstaðavatn og Geitabergsvatn sem tilheyra veiðisvæði Laxár og að auki komu tilboð í Selós og Þverá sem eru á því svæði. Sporðablik ehf er með hæsta tilboðið, núverandi leigutakar, með 69 milljónir. Síðan komu Fish Partner með 62,8 milljónir og Bókabúðin 58,5 milljónir. Eitthvað á eftir að skoða fleiri tilboð en þó ekki ólíklegt að áfram verði sömu leigutakar með Laxá í Leirarsveit.
Eldra efni
Verðið hækkar fiskum fækkar
„Sælir, ég er bara að hnýta síðustu flugurnar fyrir aðra ferðina mína til Kúbu, það verður gaman,“ sagði Nils Folmer Jorgensen sem við heyrðum í en hann er á leiðinni til Kúbu í vikunni. „Annars mun ég byrja á íslensku árshátíðinni
Mikið af laxi komið í Elliðaárnar – veiðin hefst í fyrramálið
Veiðimenn hafa séð töluvert af laxi í Elliðaánum síðustu daga og sama staðan var í kvöld þegar kíkt var, lax niður alla Breiðuna nýkominn á flóðinu. Hægt var telja alla vega 25 laxa sem sást til og síðan var lax að
Höfðu ekki prófað Neðsta foss
„Sæll hér kemur mynd af Einari Má Haukdal en við fórum til veða á Vatnsnesi í Húnaþingi vestra í grenjandi rigningu og roki,” sagði Frímann Haukdal faðir veiðimannsins um veiðitúrinn á Vatnsnes fyrir fáum dögum. Þar sem Neðsti fossinn gaf
Laxinn mættur í Elliðaárnar – flottir laxar á land í Þjórsá í gær
„Laxinn er mættur í Elliðaárnar, sást á Breiðunni,“ sagði Ásgeir Heiðar, margir hafa kíkt en fáir séð neitt i Elliðaánum fyrr en núna. Laxinn er að hellast inn í flestar ár þessa daga og heldur svo vonandi áfram á næstunni. „Það er gaman að opna
SVAK fagnar 20 ára afmæli 4. nóvember
SVAK fagnar 20 ára starfsafmæli sínu með fræðslu- og afmælisfundi á Hótel KEA laugardaginn 4. nóvember frá kl 14-18. Guðni Guðbergsson sviðstjóri hjá ferskvatns -og eldissviði Hafrannsóknarstofnunar kemur í heimsókn og fjallar m.a um stöðu stofnanna okkar (bleikju, sjóbirtings og
Sala veiðileyfa gengur vel
Þrátt fyrir að veiðin hafi ekki gengið vel síðustu þrjú árin og minnkað með hverju árinu þá gengur sala veiðileyfa vel. Erfitt er að fá veiðileyfi í mörgum veiðiám á sumri komanda, á sama tíma hafi veiðileyfin hækkað töluvert á