Álftin
Öndin rekin á brott með vængjaþyt og látum
Árni Baldursson er lifandi goðsögn í veiðiheiminum, ekki bara á Íslandi heldur um allan heim. Hann hefur veitt um víða veröld, meðal annars í Rússlandi, Suður-Ameríku, Skotlandi, Noregi, Grænlandi og Alaska og lent í ótrúlegum ævintýrum. Um tíma var Árni
„Við erum búnir að fá nokkra laxa félagarnir en hollið hefur veitt um 30 laxa. Það er minna en í fyrra hérna hjá okkur, það er líka minni fiskur greinilega en síðustu ár,“ sagði Bjarni Ákason við Austurá í Miðfirði
„Maríulaxinn kom loksins í dag í Laxá í Aðaldal, 102 cm og veiddist á Knútsstaðartúni,“ sagði Haraldur Björnsson ánægður með laxinn sinn stóra og maríulaxinn.„Það gerir þetta augnablik ennþá skemmtilegra að hugsa til þess að pabbi var þar í sveit
Hafravatn er ekki frægt fyrir stóra fiska, frekar marga og mjög smáa, urriða og bleikjur. Fiskurinn sem veiddist á dorg í vatninu 2020 kom stórlega á óvart miðað við stærðina í Hafravatni. En veiðimenn hafa verið duglegir að dorga á
„Þetta var meiriháttar dagur en það veiddust yfir 140 fiskar í dag og þetta er ein besta opnun í langan tíma“ sagði Bjarni Júlíusson hættur að veiða í fyrradag, er við ræddum við hann í gærkveldi rétt um níu leytið. En
Í sjöunda þætti af Veiðinni með Gunnar Bender, sem DV vinnur í samstarfi við Veiðar.is, er slegist í för með Bjarna Brynjólfssyni í Laxá í Kjós þar sem rennt er fyrir sjóbirtingi og laxi í blíðaskaparveðri í september. Bjarni er

