Álftin
Öndin rekin á brott með vængjaþyt og látum
,,Það hefur verið klikkað að gera upp á síðkastið,“ sagði Elvar Reykjalín þegar við hittum hann á Hauganesi en hann var á fullu í öllum störfum og sló ekki slöku við frekar en fyrri daginn. „Þetta er búið að vera fínt,“ sagði
„Við erum að búnir að fá fimm fiska, allt í fína lagi,“ sagði Ólafur Sigurðsson við Ljósavatn með vini sínum að veiða í fyrradag. Silungsveiðin hefur víða gengið vel og veiðimenn verið að fá flotta veiði og fiskur var að vaka
„Ég held að ég sé búinn að fara fimm ferðir upp að Elliðavatni til að kíkja, staðan er fín þarna, mikið vatn og fiskur að vaka,“ sagði veiðimaður sem ætla að byrja að veiða strax frá fyrsta degi í vatninu. Einn
Hann Kristinn Jónsson var að landa þessum 98 cm hæng í Bálk í Hrútafjarðará en laxinn tók Rauðan Frances cone í dag og með auknu vatni er veiðin að glæðast og oft er september drjúgur í Hrútu. Þrátt fyrir allt
„Við Sigurður bróðir kíktum í Úlfljótsvatn fyrir skömmu og það var bara mjög gaman,“ sagði Ásgeir Ólafsson þegar við heyrðum aðeins í honum, en hann veiðir mikið og fer á ýmsar veiðislóðir til að renna fyrir fisk. Silungsveiðin gengur víða
„Ég held að þetta verði verulega eftirminnilegur fundur skal ég segja þér, allir sem ég þekki ætla að mæta, það er ekki talað um annað en fundinn,“ sagði veiðimaður á harðahlaupum út úr Vesturröst í gærdag og „þú mætir kallinn“.

