BækurFréttirViðtöl

Sagan um sportveiðar bóndans í Fornahvammi

Gunnar Guðmundsson bóndinn í Fornahvammi

Í bókinni Fornihvammur í Norðurárdal eru margar frásagnir af lífi og lífsbaráttu fólks á Holtavörðuheiðinni, þeirri fjölförnu leið ferðafólks um hálendið. M.a. birtist þar viðtal við bóndann í Fornahvammi, sem skáldið og rithöfundurinn Jökull Jakobsson tók um miðjan 7. áratuginn og birtist í dagblöðum þess tíma. Í þessu skemmtilega viðtali skáldsins segir Gunnar Guðmundsson, bóndinn í Fornahvammi, m.a. frá lífi sínu og fjölskyldunnar á bóndabænum og hvernig sportveiðar voru stór hluti af lífsviðurværi þeirra sem áttu bústaði í hrjóstugu hálendinu í Norðurárdal. Viðtalið má lesa hér en bókin um Fornahvamm kom út í nóvember 2023 og er til sölu í helstu bókaverslunum landsins.

Bóndinn og gestgjafinn í Fornahvammi