Fugl ársins 2022
Maríuerla
mynd: María Gunnarsdóttir
Veiðitíminn er úti þetta árið og hann gekk ágætlega, margir fengu fisk og sumir marga fiska. En veðurfarið er fínt ennþá og alveg hægt að veiða, maður klæðir sig bara vel og finnur stað þar sem má kasta. „Já ennþá
Rauðhöfðaönd er meðalstór önd, nokkru minni en stokkönd, með hnöttótt höfuð, stuttan háls, lítinn gogg, fleyglaga stél og langa, mjóa vængi. Steggurinn er með rauðbrúnt höfuð og rjómagula blesu frá goggrótum aftur á kollinn og grængljáandi rák aftan augna. Hann er rauðbleikur á bringu,
Veiðin í Mallandsvötnum í sumar hefur gengið framar vonum. Núna eru komnir yfir eitt þúsund fiskar á land og það er ánægjulegt að sjá að hlutfall bleikju hefur aukist töluvert, þá sérstaklega í Rangatjörnum, Selvatni og Álftavatni. Þetta hefur mikið
„Ég og félagi minn vorum að koma úr Hrolleifsdalsá í Skagafirði,“ sagði Ásgeir Olafsson um veiðitúrinn í ána. „Hrollan er lítil og nett sjóbleikjuá þótt þar sé líka að finna urriða og stöku lax. Veiðin í ánni hefur farið rólega
Íslenska liðið náði silfurverðlaunum á Norðurlandameistaramótinu í Finnlandi í dag í haglabyssugreininni Skeet. Liðið skipa þeir Hákon Þ. Svavarsson, sem einnig varð fyrsti Íslendingurinn til að hampa Norðurlandameistaratitli í skotfimi í einstaklingskeppninni í Skeet, Stefán Gísli Örlygsson, sem er ríkjandi
„Ég held að þetta verði verulega eftirminnilegur fundur skal ég segja þér, allir sem ég þekki ætla að mæta, það er ekki talað um annað en fundinn,“ sagði veiðimaður á harðahlaupum út úr Vesturröst í gærdag og „þú mætir kallinn“.

