Fugl ársins 2022
Maríuerla
mynd: María Gunnarsdóttir
Það var hópur veiðimanna sem þekkir lækinn vel við veiðar um helgina og gerði góða veiði. Fengu þeir 14 fiska og þá stærstu allt að 70 cm og nokkrir 60 cim plús einnig. Var urriðinn að taka peakok og Blóðorm
Veiðin hófst með pomp og pragt við Þjórsá í morgun og það tók Stefán Sigurðsson ekki nema 7 mínútur að setja í fyrsta lax sumarsins, en það tók reyndar aðeins 7 sekúndur fyrir ári síðan að veiða fyrsta laxinn í
„Við fengum fimm laxa, fjórir misstir og einn sleit hjá okkur,“ sagði Ingvar Stefánsson, sem var að koma úr Elliðaánum með syninum. Elliðaárnar eru komnar í 190 laxa og veiðimenn tala um fisk víða enda hefur gengið feikna vel í
„Við vorum að koma úr Hlíðarvatni í Selvogi bræðurnir þegar hitabylgjan gekk yfir og við fengum þrjá fiska. Það var fullt af fiski en hann var tregur að taka í þessum hita,“ sagði Birgir Nielsen þegar við heyrðum í honum.
Fyrsti lax sumarsins sem veiddist á Urriðasvæðinu í Þjórsá reyndist 74 cm hængur. „Þetta var meiriháttar, laxinn tók eiginlega strax,“ sagði Birna Harðardóttir, sem var mætt til veiða í morgun ásamt manni sínum Haraldi Einarssyni. „Þetta er frábær byrjun hjá
Það var fjölmenni við opnun Elliðavatns í morgun, veiðimenn á öllum aldri og það voru að veiðast fiskar. „Þetta lofar góðu töluvert af fiski og margir að veiða, þanning á þetta að vera,“ sagði Ingimundur Bergsson hjá Veiðikortinu í samtali. Já það voru veiðimenn

