„Við vorum að landa þessum laxi, sá fyrsti hjá okkur í dag,“ sögðu hressir veiðimenn við Ölfusá í gær en áin hefur gefið 90 laxa og 14 urriða, sem er allt í lagi þar. Vatnið er mikið í ánni þessa
„Við pabbi vorum að koma úr Korpu i gær,” sagði Ásgeir Ólafsson og bætti við, „já það var nú frekar sérstakur dagur. Það var glampandi sól og nánast logn fyrir hádegi en okkur gekk ekkert að hreyfa við fisknum, jafnvel
„Þetta var skemmtileg barátta og stóð í yfir 20 mínútur,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem var á veiðislóðum í dag og landaði þessum væna urriða sem reyndist 93 sentimetra langur. Veiðin hefur verið ágæt víða um land og veiðimenn að fiska
Íslandsmet ef ekki heimsmet Á björtu sumarkvöldi í júlí sl. renndi ég við í veiðihúsinu við Þverá í Borgarfirði til að forvitnast um veiði og hitti fyrir þessa þrjá hressu leiðsögumenn á hlaðinu sem var verið að taka myndir af. Ég
„Já það hefur rignt svakalega síðustu klukkutímana hérna við Norðurá í Borgarfirði, en við fengum fiska í gær, flotta laxa,“ sögðu veiðimenn við Króksfossbrúna rétt áðan, en áin hefur orðið stórfljót eftir að rigna tók á stórum hluta landsins líkt og
„Ég er búinn að fara víða um land og sjaldan séð eins lítinn snjó eins og nú, sumstaðar er bara ekki neitt. Það verður að rigna mikið í sumar ef ekki á að fara illa,“ sagði veiðimaður sem hefur kíkt