„Við vorum í Hólaá og fengum sex fiska ég og konan,“ sagði Atli Valur Arason, sem hafa verið iðinn við veiðiskapinn og veitt víða það sem af er sumri, bæði í laxi og silungi. „Við fengum fiskana í ánni á spún,
„Já þetta er búið að vera töff að ná að landa þessum langtímasamningi um Langá á Mýrum,“ sagði Jón Þór Ólason, nýbúinn að skrifa undir nýjan samning um Langá – og það langan. „En það er ekkert sjálfgefið í þessum
Við hjá Wildline höfum tekið við sölunni á Vatnasvæði Lýsu og erum spenntir fyrir komandi tímabili. Ég sjálfur hóf minn veiðiferil þarna og hef verið að veiða þetta svæði síðan ég var ungur drengur, marga daga á ári og þykir
Þeir eru margir veiðimennirnir sem horfa á 1. maí sem fyrsta veiðidag ársins og byrja ekki að veiða fyrr en sá dagur er upprunninn. Vorið hefur verið hlýtt og gott og við höfum orðið vitni að snemmbúnu flugnaklaki síðustu daga.
„Ég keyrði Holtavörðuheiðina í fyrradag og þar er ennþá töluverður snjór en hann hverfur hratt þessa dagana. En hvernig þetta verður í sumar veit enginn, þetta er svo fljótt að gerast þegar hlýnar svona eins og viðrað hefur síðustu daga,
All sérstæð uppákoma var í uppsiglingu fyrir skömmu vestur í Dölum, en var stoppuð vegna þess að Björgunarsveitin á staðnum, neitaði að vinna verkefnið. Eigandi Ljárskóga, Arnór Björnsson, hefur boðið upp á rjúpnaveiði á svæðinu sínu og laxveiði á sumarin

