„Við Guðni skelltum okkur óvænt í veiði í Korpuna í fyrradag,“ sagði María Hrönn Magnúsdóttir og bætti við; „við áttum veiði í Tungufljóti um helgina en gátum ekki farið og þvi hungraði okkur í veiði og hentugt að vera innanbæjar.
„Ég hef aldrei séð annað eins og þessa vatnavexti hér í Dölunum í dag,“ sagði Sæmundur Kristjánsson hjá Vegagerðinni í Búðardal, en hamfarir voru á stórum hluta Vesturlands síðustu klukkatímana. Ár urðu að stórfljótum og vegfarendur komust hvorki lönd né strönd. Á lóninu
„Ég skrapp með æskuvini af Skaganum Hlöðveri Tómassyni upp á Arnarvatnsheiði í blíðunni gær,” sagði Halli Mello og bætti við: „Vorum við veiðar frá klukkan tíu og fram eftir degi. Fengum í soðið og vel það, fallega urriða og bleikjur.
Sunnudaginn 4. september halda verslunin Hlað og Skotreyn létt og skemmtilegt skotmót. Færi og fyrirkomulag við allra hæfi og upplagt fyrir alla veiðimenn og koma og vera með. Auk veglegra verðlauna, þ.m.t. aukaverðlaun fyrir að skjóta 25 í hring, þá
Stangveiðifélag Reykjavíkur: Í síðustu viku varð vart við eldislax í Haukadalsá og hefur nú þegar tekist að veiða níu einstaklinga. Niðurstöður sýnatöku verða kynntar á nœstu dögum og munu skýra hvaðan laxarnirsluppu, en talið er líklegt aò þeir eigi uppruna
Eftir Bessa Skýrnisson og Sigmund Ernir Ofeigsson Nú á haustmánuðum eru komin fram áform Kleifa fiskeldis í Fjallabyggð um stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum í Eyjafirði, a.m.k. um 20.000 tonna lífmassa á ákveðnum stigum eldisins. Athygli vekur að Kleifar fiskeldi