„Hólaá og Laugarvatn byrjar vel á þessu tímabili, sennilega af því við erum búin að fá hlýtt vor það sem af er og allt frost farið úr jörðu,“ segir Mikael Árni Bergmann Þorsteinnson og bætir við; „nóg af urriða og
Krossnefur er sérkennileg, stór finka með stóran gogg, skoltarnir ganga á misvíxl og ber fuglinn nafn sitt af því. Goggurinn er sérhæfður til að ná fræjum úr könglum. Karlfugl er oftast hárauður með dekkri vængi, en getur einnig verið appelsínugulur
Veiðitíminn er sannarlega farinn að styttast í annan endann aðeins er veitt í nokkrum veiðiám til að reyna að ná eldislaxinum. „Við ætlum að veiða í Stóru Laxá framm í vikuna,“ sagði Finnur Harðarson þegar við spurðum um Stóru. „Strákarnir
Vetrarhátíð við Mývatn hófst um helgina en hátíðin, sem er einkar glæsileg og nær yfir tvær fyrstu helgarnar í mars, er með fjölda viðburða í boði. Einn af hápunktum hátíðarinnar er dorgveiði á Mývatni. Fjöldi fólks kom saman á laugardaginn
Þátt fyrir frekar leiðinlegt veðurfar og eiginlega skítatíð hefur heldur betur ræst úr málum. Á föstudaginn kemur þann 1. apríl byrjar vorveiðin í sjóbirtingi og eru menn orðnir nokkuð spenntir að renna fyrir fisk víða um landið. „Við erum að opna Varmá og það
„Við konan ákveðum að skella okkur í rómantíska veiðiferð í Ytri-Rangá urriðasvæði og var sko heldur betur ekkert stress á okkur,” sagði Ómar Smári Óttarsson og bætti við; „við keyrðum í rólegheitum, stoppuðum á kaffihúsi á Selfossi og byrjuðum ekki

