„Það var fín veiði í síðasta holli í Heiðarvatni og þeir fengu 25 sjóbirtinga frá 45 til 86 sentimetra, flott veiði,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson þegar við spurðum um Heiðarvatn í Mýrdal, sem hefur verið að gefa flotta veiði og
Rjúpa eða fjallrjúpa er eini hænsnfuglinn sem lifir villtur á Íslandi. Hún er hnellin og vængirnir stuttir og breiðir. Hún fellir bolfjaðrir þrisvar á ári en flugfjaðrir aðeins einu sinni. Varpbúningur rjúpu er að mestu brúnn, karlfuglinn er grádílóttur en kvenfuglinn guldílótt.
„Veiðin byrjaði bara vel hjá okkur, fengum fimm laxa í morgun,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir við Ytri–Rangá í morgun sem opnaði með fimm löxum. Eystri–Rangá opnaði með löxum en það var róleg opnun í Elliðaánum og laxinn slapp bara af
Það eru alls konar vangaveltur í maðkaveiðinni varðandi það hvernig beita skuli. Þegar maður var að byrja að þræða maðki á öngulinn heyrði maður hinar og þessar ráðleggingar. „Alltaf að hafa 2 maðka.“ „Skipta reglulega um maðk þó að sá sem sé á
„Já skrapp aðeins úr Kjarrá þar sem ég vinn á sumrin og Ytri Rangá að veiða, aldrei veitt hérna áður, virkilega skemmtilegt,“ sagði Hrönn Jónsdóttir sem er að veiða í Ytri-Rangá sem er efst laxveiðiáa í veiðitölum. „Ég veiddi 80
„Já byrjunin í Veiðivötnum var flott og góð veiði hjá flestum veiðimönnum, góðir fiskar,“ sagði Jón Ingi Kristjánsson, sem var að opna Veiðivötn en Jón hefur veitt þar síðan 1973. Það er alltaf spenna að sjá hvernig Veiðivötn byrjar og