Blíðan heldur áfram en aðeins á að kólna á næstu dögum þó ekkert til að tala um og Hreðavatn í Borgarfirði var autt á stórum hluta um helgina. Ísinn er þunnur sem myndast hefur á vatninu og bara sýnishorn af venjulegum vetri. Dorgveiðin verður að bíða fram yfir áramótin.
Eldra efni
Landsliðinu boðið í laxveiði í Stóru-Laxá, komist þeir í 8 liða úrslitin
„Hér með heitum við á drengina okkar í handbolta ef þeir ná inn í 8 liða úrslitin á HM,“ segir Finnur Harðarson, leigutaki Stóru-Laxá í Hreppum og bætir við: „Öllu landsliðinu er boðið til laxveiða í Stóru-Laxá 24. – 27.
Tveir fiskar á land á fyrstu fimmtán mínútunum
Þrátt fyrir kuldatíð veiðist sæmilega víða en það mætti alveg hlýna aðeins meira. En það er víst ekki í kortunum alveg strax og varla fyrr en eftir páska. Helvítis kuldatíð eins og einn veiðumaðurinn sagði vel frosinn á puttunum við
Ný bók um Laxá
Út er að koma bók um urriðasvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit í Laxá í Þing sem ber heitið: LAXÁ –Lífríki og saga mannlífs og veiða, veiðistaðalýsingar í Mývatnssveit og Laxárdal Útgefandi bókarinnar er Veraldarofsi ehf. og á bak við útgáfuna standa 7 forfallnir unnendur urriðasvæðanna
Fjölmenn mótmæli á Austurvelli gegn sjókvíaeldi
Í dag fjölmennti fólk víða af landinu niður á Austurvöll til að mótmæla sjókvíaeldi í íslenskum fjörðum. Um 3000 manns mættu á Austurvöll en mótmælagangan hófst við Háskólabíó og gekk fylgtu liði með mótmælaspjöld inná Austurvöll. Þar var skipulögð dagskrá
Arnarvatnsheiði til Fish Partner!
Fish Partner og Veiðifélag Arnarvatnsheiðar hafa gert með sér samning þess efnis að hið fyrrnefnda taki að sér sölu veiðileyfa á þessu margrómaða svæði, en óhætt er að segja að heiðin sé eitt besta silungsveiðisvæði á landinu. Vötnin á Arnarvatnsheiði
Ennþá góð veiði í flestum laxveiðiám
Á vefsíðu Veiðifélaganna komu fram nýjar vikulegar veiðitölur í gær. Þar má sjá Ytri-Rangá á toppnum með 2.866 laxa, svo kemur Þverá/Kjarrá með 1.998, Miðfjarðará með 1.334, Norðurá í Borgarfirði 1.460, Eystri-Rangá 1.402, Selá í Vopnafirði 1.150, Langá á Mýrum