„Á dögunum var hún spurð hvað ætti að gera um páskana þá var svarið að fara á deit með manninum uppá heiði. „Já en æðislegt“ kom þá, já örugglega, við erum að fara í tófukofann að skjóta tófur, þá breyttist svipurinn aðeins,“ sagði
„Veiðin gekk vel hjá okkur í Straumunum í Borgarfirði og við lönduðum sjö vænum sjóbirtingum og þremur fallegum smálöxum,“ sagði Aðalgeir Hólmsteinsson, sem var að koma úr skemmtilegri ferð í Straumunum. „Það var mikið af fiski þarna í vatnaskilunum og
Barnabókin Veiðivinir, eftir Gunnar Bendar og Guðna Björnsson, er nú komin í sölu í flestum bókabúðum Pennans & Eymundssonar og fæst einnig í mörgum veiðibúðum um land allt. Salan fer vel af stað en höfundar eru í óðaönn að kynna
Biðin eftir veiðitímanum styttist með hverjum degi eins og biðin eftir veiðiþáttum með Gunnari Bender sem hefjast loksins þann 29. mars n.k., en síðustu seríu sáu 140 þúsund manns. Þættirnir verða sýndir á DV.is, veidar.is og Facebook en frumsýningin verður á DV.is. Ekki er
Veiðitíminn er úti þetta árið og hann gekk ágætlega, margir fengu fisk og sumir marga fiska. En veðurfarið er fínt ennþá og alveg hægt að veiða, maður klæðir sig bara vel og finnur stað þar sem má kasta. „Já ennþá
Laxagengd hefur verið undir væntingum veiðimanna, sem margir barma sér yfir fiskleysi. Í Elliðaánum er málum þó öruvísi háttað því svakalegar göngur hafa verið í árnar undanfarna daga.Þegar þetta er skrifað hafa um 1.080 laxar farið um teljarann frá miðnætti