Marteinn Jónasson og synir hans Haraldur og Óliver voru við veiðar í tvo daga í Hítará II s.l. helgi. Flott vatn og þó nokkuð af fiski en erfitt var að finna bleikjurnar í ánni sökum vatnshæðar. Lönduðu einni flottri sjóbleikju
Veiðiþættirnir sem Gunnar Bender hefur sett saman eru sýndir á Hringbraut næstu 4 vikurnar. Þættina á sjónavarpsstöðinni má nálgast hér en síðar verða þeir aðgengilegir hér á Veiðar.is. Fylgist með þessum skemmtilegu þáttum Gunnars þar sem víða er komið við
„Við vorum fyrir vestan um helgina, áin var ekki neitt og við veiddum í tvo tíma, síðan ekki söguna meir,“ sagði veiðimaður sem lenti í að laxveiðiáin sem hann átti að veiða var að þorna upp. „Við fengum okkur góðan
„Já þessi vertíð gekk vel og flestir fengu vel í jólamatinn hefur maður heyrt, veðurfarið var alveg ótrúlegt, ég fór þrisvar og fékk nóg af fugli,“ sagði veiðimaður um rjúpnavertíðina sem var að ljúka. „Skotvís gerði könnun meðal félagsmanna og
SVAK fagnar 20 ára starfsafmæli sínu með fræðslu- og afmælisfundi á Hótel KEA laugardaginn 4. nóvember frá kl 14-18. Guðni Guðbergsson sviðstjóri hjá ferskvatns -og eldissviði Hafrannsóknarstofnunar kemur í heimsókn og fjallar m.a um stöðu stofnanna okkar (bleikju, sjóbirtings og
Fyrsti laxinn sást í Norðurá í Borgarfirði en þeir Brynjar Þór Hreggviðsson og Birkir Már Harðarson fóru í kökunnar leiðangur og það bar árangur, MBl sagði frá þessu. En laxinn sáu þeir á Berghylsbrotinu en áður hafði lax sést skvetta sér á