Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handbolta segir að hann ætli ekki að ræða skoðanir sínar í samtali við Heimildina á Arnarlaxmálinu að svo stöddu. Hann segist ekki hins vera hlutlaus í því þar sem hann sé veiðimaður.
Það verður fróðlegt að fylgjast með framvindu málsins en innan landsliðsins er líka annar öflugur veiðimaður sem hefur meðal annars veitt stórlax í Laxá í Aðaldal, Aron Pálmarsson fyrirliði landsins veiddi 104 sentimetra fisk á Nesi árið 2020. Já hann hefur verið lunkinn með stöngina til fjölda ára en laxinn stóri var sá síðasti sem veiddist í opunarhollinu þetta árið.
Ekki hefur heyrst eitt né neitt frá HSÍ eftir þennan milljónasaming en auglýsingar eru farnar að sjást á búningum kvennalandsins