„Það hafa verið frábær viðbrögð við myndinni og stefnir í met áhorf,“ sagði Elvar Örn Friðriksson um myndina sem allir eru að tala um þessa dagana og margir hafa séð. Myndin hefur fengið 155.000 áhorf á fyrstu 10 dögunum.
Hér er slóð á síðu Patagonia, þar sem fjallað er um myndina, og svo einnig slóð sem er beint á YouTube.
Eldra efni
Allir að hnýta flugur – líka höfðinginn í Aðaldal
Það er sannarlega hægt að segja að veiðimenn hnýti flugur fyrir sumarið á fullum krafti þessa dagana. Menn og konur keppast við að hnýta Febrúarfluguna sem aldrei fyrr og það styttist í sumar, eins gott að eiga nóg af veiðiflugum. „Já maður reynir að
Styttist í næsta veiðisumar
Í júní næstkomandi verða frábær tveggja daga tvíhendunámskeið í Blöndu. Farið verður yfir tvíhendu köst og veiði í smáatriðum jafnt innan sem utandyra. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem vilja annaðhvort læra að kasta eða bæta tvíhenduköstin sín með
Norðurá í Borgarfirði endaði í 1352 löxum
Laxveiðin mjakast áfram, vatnið er gott í veiðiánum og veiðin í fínu lagi sumstaðar en fiskurinn mætti vera tökuglaðair segja veiðimenn. Lokatölur eru byrjaðar að detta inn frá veiðiánum þetta árið. „Lokatölur voru að koma frá Norðurá 1352 laxar og
Risi braut háfinn í Arnarbýlu
„Já þetta er búið að vera magnað ævintýri um helgina Gunnar, það skal ég segja þér hérna í Arnarbýlu á Barðaströnd,“ sagði Eiríkur Garðar Einarsson nýbúinn að slást við risa fisk í ánni í dag. En veiðitímabilið á venjulegum náttúrulegum laxi er
Makríllinn mættur víða – töluvert af fólki að veiða
„Já við vorum að veiða á bryggjunni í Keflavík og það var töluvert af fólki að veiða, enda fínt veður,“ sagði Jóhann Axel Thorarensen í samtali við Veiðar. Svo virðist sem makrílinn sé kominn og stangveiðimenn á öllum aldrei fjölmenna til
Veiðiþáttur á Hringbraut – dorgveiði barnanna
Í veiðiþætti no 3, sem sýndur var í gær á Hringbraut, var ma fjalla um dorgveiði barna í Hafnarfjarðarhöfn en þangað mætti tökulið veiðiþátta Gunnars Bender og mynduðu börnin í bak og fyrir munda færum sínum og veiðigræjum í von