Blíðan heldur áfram en aðeins á að kólna á næstu dögum þó ekkert til að tala um og Hreðavatn í Borgarfirði var autt á stórum hluta um helgina. Ísinn er þunnur sem myndast hefur á vatninu og bara sýnishorn af venjulegum vetri. Dorgveiðin verður að bíða fram yfir áramótin.
Eldra efni
Góð veiði víðast hvar
Nýjar veiðitölur úr laxveiðinni voru birtar á vef Landssambandsins. Góð veiði er víðast hvar á Vesturlandi. Í Laxá í Kjós komu 78 laxar í vikunni og komin í 157 laxa, Laxá í Leir í 180 fiska. Norðuráin því komin í
Arnarvatnsheiði til Fish Partner!
Fish Partner og Veiðifélag Arnarvatnsheiðar hafa gert með sér samning þess efnis að hið fyrrnefnda taki að sér sölu veiðileyfa á þessu margrómaða svæði, en óhætt er að segja að heiðin sé eitt besta silungsveiðisvæði á landinu. Vötnin á Arnarvatnsheiði
Ný stöng – maríulax eftir smá stund
Þessi ungi herramaður Logan Örn er staddur er í heimsókn til Íslands yfir sumarið lét ekki segjast og nældi sér í sex punda Maríulax á sjö ára afmælisdeginum, klukkustund eftir að hann fékk stöng í afmælisgjöf – geri aðrir betur!
Nýr framkvæmdastjóri SVFR
Framkvæmdastjóraskipti urðu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í dag, Sigurþór Gunnlaugsson hætti eftir fjögurra ára starf og við tekur Ingimundur Bergsson en hann hefur undanfarin misseri verið skrifstofustjóri félagsins og sinnt sölu og þjónustu fyrir félagið. Í frétt á heimsíðu SVFR er
Flottar bleikjur í Soginu
„Lofthiti var rétt um frostmark, vatnshiti 0,9 gráður og áin í rétt um 95 rúmmetrum á sekúndu,“ sagði Ólafur Foss í samtali en hann var að koma úr Soginu við annan mann.„Eins og Torfastaðir eru í apríl, þarf að hafa
Veiðin er bara svo skemmtileg
„Já ég er búinn að veiða mikið í sumar og fá marga fiska, bæði laxa og silunga,“ sagði Patrekur Ingvarsson sem er ungur veiðimaður með mikla veiðidellu á Selfossi og notar hverja stund sem gefur til að veiða eða afgreiða