Þrátt fyrir misjöfn veður og hóflegt veiðiálag nú í byrjun veiðitíma í Litluá, þá hefur veiðin verið góð. Fyrstu 22 dagana voru veiddir um 250 fiskar sem er talsvert meira en á sama tíma í fyrra. Meðfylgjandi myndir eru frá sænskum veiðimönnum sem veiddu vel þótt þeir fengju frekar slæmt veður. Nú horfir allt til betri vegar og komin blíða við Litluá. Finna má laus veiðileyfi á www.litlaa.is.
Eldra efni
Affallið komið í 600 laxa – þetta var frábær veiðitúr
„Við vorum að koma úr Affalinu og fengum flotta veiði, það er mikið af fiski víða í henni,“ sagði Axel Ingi Viðarsson er við spurðum hann um veiðitúrinn sem hann var að koma úr og var á leiðinni í Hítará daginn eftir. „Affallið
Meira nammi fyrir veiðimenn
Hið gríðarvinsæla veiðihlaðvarp Þrír á stöng hefur loks göngu sína á ný eftir sumar- og veiðifrí. Eins og oft vill verða í góðum hollum þá verða mannabreytingar og kemur maður í manns stað. Jón Stefán og Árni Kristinn taka sér
Veruleg afföll á helsingja
Austur-Grænlands-stofn helsingja, sem íslenski stofninn tilheyrir, hefur rýrnað mjög á allra síðustu árum. Bæði varð stofninn fyrir verulegum afföllum vegna bráðrar fuglaflensu en einnig hefur viðkomubrestur verið viðvarandi síðustu tvö sumur. Stofninn var metinn um 57.000 fuglar í mars 2024
Frábær dagur í veiði
„Frábær dagur í fyrradag. Við hjónin Guðrún Una Jónsdóttir byrjuðum daginn á því að bruna inn í botn Eyjafjarðar til að veiða,“ sagði Árni Jóhannesson og bætti við; „við vorum hæfilega bjartsýn á veiði en þokan og norðan, brælan, hjálpuðu
Stefnir í þurrkasumar – sjaldan verið minni snjór
„Ég er búinn að fara víða um land og sjaldan séð eins lítinn snjó eins og nú, sumstaðar er bara ekki neitt. Það verður að rigna mikið í sumar ef ekki á að fara illa,“ sagði veiðimaður sem hefur kíkt
Tíu ára samningur í Vatnsdalsá, erfitt að gera langtímasamning
Í norðan garranum í Vatnsdalnum í gærkvöldi var samkvæmt frétt Sporðakasts gerður nýr samningur milli Veiðifélags Vatnsdalsár og GogP ehf á aðalfundi félagsins. Þetta eru sannarlega tímamót því samningurinn er til 10 ára og leigan fyrir laxahlutann hækkar ekkert á milli ára á tímabilinu.