Fargestirnir nýta sér mýrar og tún nærri ströndinni á vorin, auk þess gróið land á hálendinu og lyngmóa á haustin. Varpfuglarnir verpa á áreyrum og hólmum í jökullónum.
Einn skemmtilegasti tími ársins er loksins runninn upp. Já, það verður svo sannarlega tilefni til að gleðjast þegar Brúará, Korpa og Leirvogsá opna árbakka sína fyrir veiðimönnum á morgun – fyrsta dag aprílmánaðar. Nóg er af lausum stöngum í Brúará næstu daga á meðan Korpa
„Það er skítakuldi í kortunum á næstunni, alla vega fram yfir helgi,“ segir Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur og það fer hrollur um mann, ekki veðurfræðinginn. Það er ekki nema hálfur mánuður þar til sjóbirtingsveiðin getur hafist en árnar eru flestar helfrosnar
„Já veiðitíminn er að byrja og maður er alltaf hnýta eitthvað á hverjum degi,“ sagði snillingurinn Pétur Steingrímsson í Nesi í Aðaldal. En við hittum hann á Húsavík í gær þegar við afhentum fyrsta eintakið af nýjasta Sportveiðiblaðinu sem komið er
Opnun Elliðaánna 2023 verður í fyrramálið, þriðjudaginn 20. júní kl. 7:00 við veiðihúsið. Þetta er í 84. skipti sem árnar eru opnaðar og er heiðurinn af opnuninni í höndum Reykvíkings ársins 2023. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson, mun í framhaldi renna
Skógafoss er 60 m hár og 25 m breiður foss í Skógá við Skóga í Rangárþingi eystra á Íslandi. Fossinn var friðlýstur árið 1987 og telst náttúruvætti.Í Skógum byrjar einn af frægustu gönguleiðir í Evrópu (eða endar): Fimmvörduháis, fjallgöngur í stórbrotnu
„Ég er ekki búinn að fá neitt enda nýbyrjaður að veiða. Það er allt rólegt hérna,“ sagði eini veiðimaður sem var mættur við Vífilsstaðavatn og hann sló ekki slöku við veiðiskapinn en það dugði bara ekki. Nokkrir voru að hlaupa við