Skip to content
Veiðar
  • Fréttir
  • Laxveiðiár
  • Vatnaveiði
  • Þættir
  • Skotveiði
  • Greinar og viðtöl
Miðvikudagur, janúar 28, 2026
Veiðar
  • Fréttir
  • Laxveiðiár
  • Vatnaveiði
  • Þættir
  • Skotveiði
  • Greinar og viðtöl
FuglarMyndasafn

Helsingjar með unga

22. nóvember, 2022 María Björg Gunnarsdóttir

Fargestirnir nýta sér mýrar og tún nærri ströndinni á vorin, auk þess gróið land á hálendinu og lyngmóa á haustin. Varpfuglarnir verpa á áreyrum og hólmum í jökullónum.

Mynd: María Gunnarsdóttir
Fuglavefurinn.is

Deildu þessari frétt:

Eldra efni

Engin veiði núna

8. mars, 2023 Gunnar Bender

„Það er engin veiði núna en hefur verið ágæt,“ sagði veiðimaður okkur sem stundar bryggjurnar í Hafnarfirði af kappi og veiðir mikið. Margir hafa byrjað veiðiskap sinn á bryggjum landsins og veitt þar sína fyrstu fiska og sá veiðiskapur heldur

Frábær veiði miðað við slæmt veðurfar

29. apríl, 2024 Gunnar Bender

Þrátt fyrir misjöfn veður og hóflegt veiðiálag nú í byrjun veiðitíma í Litluá, þá hefur veiðin verið góð. Fyrstu 22 dagana voru veiddir um 250 fiskar sem er talsvert meira en á sama tíma í fyrra. Meðfylgjandi myndir eru frá

Vel sóttur kynningarfundur um nýtt Laxveiðisafn

29. október, 2022 Gunnar Bender

Í vikunni var haldinn kynningarfundur fyrir verkefnið „Saga laxveiða í Borgarfirði“ sem Landbúnaðarsafn Íslands stóð fyrir. Í þessu verkefni er sjónum beint að þeirri mikilvægu auðlind sem laxveiðarnar eru og hafa verið í héraðinu, hvernig þær hafa þróast frá sjálfsþurft

Skagaheiðin er bara veisla

22. júní, 2025 Gunnar Bender

„Við félagarnir förum í árlegu ferðina okkar upp á heiði núna um miðjan júní, yfirspenntir eins og alltaf að komast upp í kofann góða,“ sagði Jóhannes Snær Eiríksson og bætti við; „auðvitað krossa svo fingur um að veðrið verði til friðs,

Opnun Varmár frestað

24. mars, 2023 Gunnar Bender

Að höfðu samráði við Hveragerðisbæ og Veiðifélag Varmár verður veiði í Varmá óheimil um ótilgreindan tíma. Veiði hefst því ekki 1. apríl eins og til stóð. Ástæðan er sú að samkvæmt mælingum Heilbrigðiseftirlits Suðurlands eru vatnsgæði Varmár undir viðmiðunarmörkum, vegna

Veiðitölur sumarsins úr Stóru Laxá

10. október, 2022 Gunnar Bender

„Nú er ég búin að taka saman veiðitölur eftir svæðum og hyljum fyrir árið 2022,“ sagði Ester Guðjónsdóttir, formaður veiðifélags Stóru Laxár í Hreppum, staðan er þessi:„Alls veiddust 934 laxar, 40 urriðar og 4 bleikjur, alls 978 fiskar. Á neðra svæði

1 2345678910111213141516171819202122232425262728293031323334353637382
Load Post

NÝIR VEIÐIÞÆTTIR
VEIÐIN með Gunnari Bender:

ELDRA EFNI

Brynjar annar
Fréttir

Við erum ánægðir með vatnsbúskapinn

30. apríl, 2022 Gunnar Bender

„Ég tel að við fáum gott veiðisumar,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson, annar af sölustjórum Norðurár í Borgarfirði, þegar við spurðum um stöðuna fyrir sumarið núna þegar rétt mánuður er þar til áin opnar fyrir veiðimenn. „Þótt það hafi snjóað seint í fjöllin þá

Valdimar Flygenring staðahaldari í Langá
Fréttir

Valdimar Flygenring staðahaldari í Langá

23. mars, 2023 Gunnar Bender
Bleikjan að hellast inn í Efri-Flókadalsá
BleikjaFréttir

Bleikjan að hellast inn í Efri-Flókadalsá

3. júlí, 2022 Gunnar Bender
Jólagleði veiðifólks SVFR í Akógessalnum 4. desember
Fréttir

Jólagleði veiðifólks SVFR í Akógessalnum 4. desember

2. desember, 2024 Gunnar Bender
Reykjadal
FréttirVatnaveiði

Mokveiði í Langavatni í Reykjadal

18. júní, 2022 Gunnar Bender
Gott hnýtingakvöld
FluguhnýtingarFréttir

Gott hnýtingakvöld

27. febrúar, 2024 Gunnar Bender
Álft
Myndasafn

Álftin

6. maí, 2022 María Björg Gunnarsdóttir
Átta sjóbirtingar á land
FréttirSjóbirtingur

Átta sjóbirtingar á land

29. september, 2025 Gunnar Bender
Tveir laxar á land á stuttum tíma
Fréttir

Tveir laxar á land á stuttum tíma

25. september, 2022 Gunnar Bender
Tvö hundruð dýra hjörð
HreindýrSkotveiði

Tvö hundruð dýra hjörð

17. ágúst, 2022 Gunnar Bender
Brandendur
Myndasafn

Brandendur

1. nóvember, 2023 María Björg Gunnarsdóttir

TENGLAR

  • VEIÐIKORTIÐ
  • SPORTVEIÐIBLAÐIÐ

Veiðar.is © 2026

Aðrar fréttir

Flórgoði

7. maí, 2024 María Björg Gunnarsdóttir

Við Bessastaðatjörn

18. mars, 2022 María Björg Gunnarsdóttir