Fargestirnir nýta sér mýrar og tún nærri ströndinni á vorin, auk þess gróið land á hálendinu og lyngmóa á haustin. Varpfuglarnir verpa á áreyrum og hólmum í jökullónum.
„Það er engin veiði núna en hefur verið ágæt,“ sagði veiðimaður okkur sem stundar bryggjurnar í Hafnarfirði af kappi og veiðir mikið. Margir hafa byrjað veiðiskap sinn á bryggjum landsins og veitt þar sína fyrstu fiska og sá veiðiskapur heldur
Þrátt fyrir misjöfn veður og hóflegt veiðiálag nú í byrjun veiðitíma í Litluá, þá hefur veiðin verið góð. Fyrstu 22 dagana voru veiddir um 250 fiskar sem er talsvert meira en á sama tíma í fyrra. Meðfylgjandi myndir eru frá
Í vikunni var haldinn kynningarfundur fyrir verkefnið „Saga laxveiða í Borgarfirði“ sem Landbúnaðarsafn Íslands stóð fyrir. Í þessu verkefni er sjónum beint að þeirri mikilvægu auðlind sem laxveiðarnar eru og hafa verið í héraðinu, hvernig þær hafa þróast frá sjálfsþurft
„Við félagarnir förum í árlegu ferðina okkar upp á heiði núna um miðjan júní, yfirspenntir eins og alltaf að komast upp í kofann góða,“ sagði Jóhannes Snær Eiríksson og bætti við; „auðvitað krossa svo fingur um að veðrið verði til friðs,
Að höfðu samráði við Hveragerðisbæ og Veiðifélag Varmár verður veiði í Varmá óheimil um ótilgreindan tíma. Veiði hefst því ekki 1. apríl eins og til stóð. Ástæðan er sú að samkvæmt mælingum Heilbrigðiseftirlits Suðurlands eru vatnsgæði Varmár undir viðmiðunarmörkum, vegna
„Nú er ég búin að taka saman veiðitölur eftir svæðum og hyljum fyrir árið 2022,“ sagði Ester Guðjónsdóttir, formaður veiðifélags Stóru Laxár í Hreppum, staðan er þessi:„Alls veiddust 934 laxar, 40 urriðar og 4 bleikjur, alls 978 fiskar. Á neðra svæði