Fargestirnir nýta sér mýrar og tún nærri ströndinni á vorin, auk þess gróið land á hálendinu og lyngmóa á haustin. Varpfuglarnir verpa á áreyrum og hólmum í jökullónum.
„Við mættum frekar seint og leituðum að veiðihúsinu, fundum það að lokum,“ sagði Niels Valur Vest, sem er við veiðar í Vatnsdalsá í Vatnsfirði og bætti við; „við drógum neðsta svæðið, ég og Guðdís fórum fyrir ofan brú vestan megin á veiðistað
„Við vorum að koma úr Vatnamótunum fyrir austan og það var þrælgóð veiði, við vorum með á bilinu 25 til 30 fiska á fjórar stangir í tvo daga,“ sagði Heiðar Logi Elíasson, sem víða hefur veitt í sumar. „Þetta var
Silungsveiði hefur víða gengið ágætlega og fiskurinn sem veiðist er vænn og kemur vel undan vetri. Flott veiði í Hlíðarvatn í Selvogi eins og við sögðum frá um daginn. Hraunfjörðurinn er að detta inn og veiðimenn byrjaðir að fá bleikjuna
„Ég hef ekki orðið vör en fiskurinn er hérna allt um kring,“ sagði Hrönn Sigurgeirsdóttir, sem var við veidar í rennisléttu Hreðavatni á laugardaginn ásamt miklu fleiri veiðimönnum. Veiðimenn á öllum aldri og eitthvað fékkst af fiski en flestir voru
„Já við erum alltaf að reyna að veiða hérna fyrir norðan, við fengum 4 fiska í Laxárvatni,“ sagði Bergþór Pálsson þegar við heyrðum í honum, nýkomnum úr rólegum veiðitúr með hressum ungum veiðimönnum. En veiðistaðir eru í næsta nágrenni við Begga.
Sandlóa heldur sig einkum á sendnu landi og í möl, bæði við sjó og á melum og áreyrum inn til landsins. Hreiðrið er dæld í möl eða sand, óhulið, fóðrað með smásteinum og skeljabrotum. Dvelur utan varptíma á leirum og