Fargestirnir nýta sér mýrar og tún nærri ströndinni á vorin, auk þess gróið land á hálendinu og lyngmóa á haustin. Varpfuglarnir verpa á áreyrum og hólmum í jökullónum.
„Ég gekk meðfram Varmá og það er frekar kuldalegt þarna þessa dagana. Vinur minn var við Kirkjubæjarklaustur og þar er ekkert skárri staða, það má hlýna töluvert mikið svo staðan verði viðunandi“ sagði veiðimaður sem ekki getur beðið lengur frekar
„Við enduðum í tveim löxum en settum í fimmtán fiska en þeir tóku grannt. Nýi laxinn, sem var að sprautast inn, er gjörsamlega áhugalaus að taka neitt,“ sagði Guðmundur Jörundsson þegar við heyrðum í honum í Flekkudalsá á Fellsströnd. „Já fiskurinn tekur
Veiðidót er stofnað og rekið af Hauki Friðrikssyni með dyggri aðstoð vina hans í veiðifélaginu Bakkabræður. Markmiðið er að bjóða upp á hágæða vörur á sem bestu verði. Hugmynd þessi varð til við veiðar með góðum tékkneskum vinum, þaðan sem
„Óðflugurnar luku veiðum i Straumunum í fyrradag í 35 skiptið og alltaf jafn dásamlegt,” sagði Vigdís Ólafsdóttir og bætti við; „Það sem var mikið öðruvísi þetta árið var óvenju mikið magn af sjóbirtingi, aldrei séð annað eins þarna. Mjög vænir
Í júní næstkomandi verða frábær tveggja daga tvíhendunámskeið í Blöndu. Farið verður yfir tvíhendu köst og veiði í smáatriðum jafnt innan sem utandyra. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem vilja annaðhvort læra að kasta eða bæta tvíhenduköstin sín með
„Hlíðarvatn í Selvogi er skemmtilegt vatn og við sáum fiska vaka á nokkrum stöðum en ég hef veitt þarna einu sinni áður, en það var í september í fyrra,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson á veiðislóðum í Hlíðarvatn í gærdag. Veiðin hefur verið