Fargestirnir nýta sér mýrar og tún nærri ströndinni á vorin, auk þess gróið land á hálendinu og lyngmóa á haustin. Varpfuglarnir verpa á áreyrum og hólmum í jökullónum.
Við getum ekki beðið eftir veislunni sem framundan er í Jöklu 2026 segja Strengir og Þröstur Elliðason. Seðlatalningar benda til þess að stofninn hafi margfaldast sl. ár eins og sjá má á meðfylgjandi grafi. Gulu súlurnar eru seiði úr smáseiðasleppingum en aðrir
Fyrsti laxinn á þessu veiðitímabili veiddist í Skugga í Borgarfirði í dag eins og fyrir ári næstum upp á mínútu. Það var Mikael Marinó Rivera sem veiddi laxinn sem var 86 cm og en þetta gerði líka Mikael í fyrra
„Nei við höfum ekki séð lax í Laxá í Kjós ennþá“ segir Haraldur Eiríksson í Kjósinni og sama streng tekur Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðirá. „Nei ekki ennþá en það er flott vatn en erfitt að skyggna ána. Mikið vatn og
„Við vorum að opna Jöklu í morgun og það veiddist lax í þriðja kasti, flottur fiskur,“ sagði Þröstur Elliðason við Jöklu í morgunsárið um stöðuna en það eru meðal annars erlendir veiðimenn við opnunina í bland við Íslendinga. „Það eru
„Það var komið í jólamatinn, en það vantaði tvær rjúpur og þá tekur maður tilvonandi veiðistelpuna með sér og þá reddast málið auðvitað,” sagði Reynir M Sigmundsson, veiðimaður á Akranesi, öen veiðimenn keppast við að klára að ná sér í